Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 25

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 25
Knattspymuskóli Vals og SIEMENS var haldinn í 10 vikur og var þátttakan yfirleitt góð. 2. flokkur karla 2. flokkur var fjölmennur en þjálfari hans var Þór Hinriksson. Flokkurinn fór í velheppnaða æfingaferð til Portúgal s.l. vor. Árangur í Islandsmóti og bikar- keppni olli nokkrum vonbrigðum en lið- ið féll út í 1. umferð bikarkeppninnar og náði ekki að því takmarki að flytjast í A- riðil í íslandsmóti. Nokkrir 2. flokks leikmenn fengu að spreyta sig með m.fl. undir lok keppnistímabilsins, en Þorlák- ur þjálfari var óragur að leyfa ungu mönnunum að upplifa hina hörðu keppni í meistaraflokki. Hefur þetta eflaust ver- ið dýrmæt reynsla fyrir þessa stráka. Nýr og reyndur þjálfari, Jóhann Gunnarsson, tók við flokknum í haust og mun hann starfa í nánu samráði við Þorlák, en í þessum flokki er framtíðarefniviður m.fl.ka. Leikmaður flokksins: Þorkell Guð- jónsson. Yngri flohkar Hafist var handa haustið 2001 að ganga frá samningum við þjálfara flokkanna. Stefnt var að því að gera við þá samn- inga til þriggja ára til að stuðla að ör- uggri uppbyggingu unglingastarfsins í félaginu. Unglingaráðið stóð fyrir tals- verðri útgáfu á tímabilinu til að kynna starfið í Val og til að fjölga iðkendum í félaginu. Gefnir voru út þrír bæklingar undir heitinu Velkomin í Val. Bækling- unum var dreift í skólana í Valshverfmu auk þess sem sumarbæklingi í 10 þúsund eintökum var dreift í öll hús sunnan Kringlumýrarbrautar og austan Lækjar- götu og Suðurgötu. Merkja má aukinn fjölda iðkenda í kjölfar dreifingar á bæk- lingunum og sem dæmi eru nú í 5. fl. drengja 40-50 drengir að æfa. Auglýs- ingatekjur stóðu alfarið undir kostnaði við gerð og dreifmgu bæklinganna. Gerð var sérstök tilraun til að ná bet- ur til krakka í Þingholtunum með því að fara með æfmgar í 5. og 6. fl. stúlkna og 7. fl. drengja inn í Austurbæjarskóla. Þarna þarf að sækja fram og verja Þing- holtin sem Valshverfi því borið hefur á því önnur félög, s.s. KR séu að sækja inn í Austurbæjarskólann. Knattspyrnuskóli Vals og SIEMENS: Knattspyrnuskóli Vals og SIEMENS var haldinn í 10 vikur í sumar og var hann vel sóttur af á annað hundrað krökkum. Skólastjórar voru þau Kjartan Hjálmars- son og Davíð Bergmann Davíðsson og þeim til aðstoðar var Björg Magnea Olafs liðsmaður 3. flokks. Uppeldis- og knattspymustefna Vals var lögð fram til umræðu og var að lokum samþykkt í janúar 2002. Þetta er mikið plagg sem nálgast má á heimasíðu Vals, www.valur.is, og kemur væntanlega sem innlegg inn í heildarstefnumótun félags- ins alls. Námskeið: Þorlákur Árnason þjálfari mfl. karla var fenginn til að halda námskeið fyrir þjálf- ara yngri flokka Vals með það að leiðar- ljósi að samhæfa og bæta þjálfunina og var gerður góður rómur að. Einnig greiddi unglingaráð fyrir þjálfaranám- skeið til KSÍ fyrir þá þjálfara sem þess óskuðu. Uppskeruhátíð yngri flokka Vals í knatt- spymu 2002 var haldin sunnudaginn 29. september að viðstöddu miklu fjölmenni í íþróttasalnum að Hlíðarenda. Viður- kenningar voru veittar og þjálfarar gerðu grein fyrir gengi sinna flokka. Að lok- inni afhendingu viðurkenninga bauð knattspyrnudeild Vals til kaffisamsætis í hátíðarsal félagsins. Sú breyting varð á verðlaunaafhendingu yngri flokka Vals þ.e. 4,- 7. flokks drengja og 4.-6. flokks stúlkna að viðurkenningin „Leikmaður flokksins" fellur út en í staðinn kemur ný viðurkenning sem nefnist „Liðsmaður flokksins". Þessi breyting er í anda stefnuyfirlýsingar ÍSÍ um bama- og ung- lingaíþróttir og kemur einnig fram í Knattspyrnu- og uppeldisstefnu Vals sem tók gildi fyrr á þessu ári. Um verðlaun og viðurkenningar segir: Iðkendur 10 ára og yngri fái allir jafna viðurkenningu fyrir þátttöku ef um slíkt er að ræða, t.d. á uppskeruhátíð. f ljósi þessa fengu allir iðkendur í 6. og 7. flokki drengja og 5. og 6. flokki stúlkna viðurkenningarpen- ing frá félaginu. Viðurkenninguna „Liðsmaður flokks- ins“ hlýtur sá einstaklingur sem að mati þjálfara og annarra þeirra er flokkinn annast hefur verið öðrum iðkendum flokksins til fyrirmyndar, haft jákvæð og hvetjandi áhrif á félaga sína og sýnt prúðmennsku gagnvart samherjum sín- um og þjálfara, innan vallar og utan. Merkingar á bikurum sem leikmenn flokka höfðu fengið síðustu 10 árin var ábótavant. Úr þessu var bætt og nöfn Valsblaðið 2002 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.