Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 26

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 26
allra verðlaunahafa sett á plötur á bikur- unum og færum við MEBA í Kringlunni kærar þakkir fyrir þá vinnu. Þá fékk ung- lingaráðið styrk frá ís-spor við kaup á viðurkenningum vegna uppskeruhátíðar- innar í lok september í ár og vill ung- lingaráðið færa ís-spor ehf. kærar þakkir fyrir það og öðrum sem studdu við starf- semi ráðsins á síðasta ári. Viðurkenningar á uppskeruhátíð: Lollabikarinn er gefinn af Ellerti Sölva- syni til Vals og skal veittur þeim leik- manni yngri flokka Vals sem þykir hafa skarað fram úr í knattleikni og tækni. Þjálfarar flokkanna í samráði við ung- lingaráð skulu tilnefna þann einstakling sem að þeirra mati verðskuldar viður- kenninguna. Lollabikarinn í ár hlaut Stefán Þórarinsson leikmaður 3. flokks drengja. Bemburgskjöldurinn er gefmn af Kristjáni Bernburg til Vals og skal veittur þeim leikmanni 3. flokks drengja sem þykir hafa sýnt mestan félagslegan þroska og verið öðrum Valsdrengjum til fyrirmyndar innan vallar sem utan. Þjálf- ari 3. flokks drengja í samráði við ung- lingaráð, skulu tilnefna þann einstakling sem að þeirra mati verðskuldar viður- kenninguna. Bemburgskjöldinn í ár hlaut Ingvar Arnason. Aðrar viðurkenningar hlutu eftirtaldir: 6. ílokkur stúlkna: Besta ástundun: Gerður Guðnadóttir Mestu framfarir: Elín Metta Jensen Liðsmaður flokksins: Bjarnheiður Sigur- bergsdóttir Dóra Stefánsdóttir var fyrirliði U-16 ára landsliðsins sem stóð sig frábœrlega í sumar. (Mynd ÞÞ) 5. flokkur stúlkna: Besta ástundun: Kristbjörg Jónasdóttir Mestu framfarir: Alexía Imsland Liðsmaður flokksins: Guðlaug Jónsdóttir 4. flokkur stúlkna: Besta ástundun: Thelma Björk Einarsdóttir Mestu framfarir: Hólmfríður Kristín Árnadóttir Liðsmaður flokksins: Rakel Sif Haraldsdóttir 3. flokkur stúlkna: Besta ástundun: Soffía Karen Magnúsdóttir Mestu framfarir: Margrét Pála Valdimarsdóttir Leikmaður flokksins: Elísabet Anna Kristjánsdóttir 7. flokkur drengja: Besta ástundun: Fjölnir Daði Georgsson Mestu framfari r: Guðmundur Már Þórsson Liðsmaðurflokksins: Breki Bjamason 6. flokkur drengja: Besta ástundun: Einar Jóhann Geirsson Mestu framfarir: Ingólfur Sigurðsson Liðsmaðurflokksins: Kristján Norland 5. flokkur drengja: Besta ástundun: Matthías Sigurðsson Mestu framfari r: Björn Steinar Blumenstein Liðsmaður flokksins: Ólafur Ásgeirsson 4. flokkur drengja: Besta ástundun: Þórður Sævar Jónsson Mestu framfarir: Anton Rúnarsson Liðsmaður flokksins: Þórarinn Ámi Bjamason 3. flokkur drengja: Besta ástundun: Jón Knútur Jónsson Mestu framfarir: Ari Freyr Skúlason Leikmaður flokksins: Þórður Steinar Hreiðarsson Dómari ársins: Brynjar Níelsson. Markahæst í meistaraflokki: Búnaðarbankinn við Hlemm veitti Ás- gerði Hildi Ingibergsdóttir viðurkenn- ingu fyrir að vera Markadrottning Vals í Símadeildinni í sumar og þeim Magnúsi Guðni Rúnar Helgason átti sannkallað glanstímabil með meistaraflokki. Hann hefur skrifað undir nýjan samning viðfé- lagið. (Mynd ÞÞ) Má Lúðvíkssyni og Sigurbirni Emi Hreiðarssyni viðurkenningu fyrir að vera Markakóngar Vals í 1. deildinni í sumar. Dómaramál: Dómaramál má bæta hjá félaginu.' Of fáir dómarar fást til starfa og undantekning var ef aðstoðardómarar (línuverðir) væm settir á leiki. Oft þurfti að sækja þá upp i áhorfendastæði. Mikilvægt er að fjölga dómumm, ekki síst að fá unga drengi og stúlkur til starfa. Það þekkist hjá öðmm félögum að drengir og stúlkur sem æfa í 2. flokki og greiða ekki æfingagjöld eru skylduð til að vera á línunni 3-5 leiki á sumri. Það myndi létta róðurinn. Æfingagjöld: Talverð vinna fór í innheimtu æfinga- gjalda. Innheimtan fór fram frá Búnaðar- bankanum við Hlemm og gekk vel. Það er samt alltaf svo að ekki standa allir í skilum. Þeim sem það gerðu, og vom fjölmargir, em þökkuð góð skil. Aðra hef- ur þurft að hafa samband við. Árangurs- ríkast í þessu sambandi hefur reynst að hringja í fólkið og ganga frá málum með samkomulagi, greiða með kreditkorti eða dreifa greiðslum með öðrum hætti. Þátttaka í mótum: Valur tók þátt í öllum hefðbundnum mót- um á vegum KSI og KRR auk annarra móta sem haldin voru af félögum vítt og breytt um landið auk þess sem 3. fl. stúlkna fór til Svíþjóðar á Gothia Cup. 26 Valsblaðið 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.