Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 21

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 21
Meistaraflokkur Vals í handknattleik hefur alla burði til að bœta mörgwn titlum við safnið og auka þar með sigursceld félagsins. Aftari röð frá vinstri: Baldur Bjarnason luisvörður, Pálmar Pétursson, Patrik Þorvaldsson, Hjalti Pálmason, Freyr Brynjars- son, Ragnar Ægisson, Einar Guðmundsson, Friðrik Brendan Þon’aldsson, Þröstur Helgason (fyrir neðan Friðrik), Hjalti Gylfason og Roland Eratse. Fremri röð frá vinstri: Geir Sveinsson þjálfari, Snorri Steinn Guðjónsson fyrirliði, Davíð Höskulds- son, Kristján Karlsson, Guðmundur Arni Sigfússon aðstoðarþjálfari, Bjarki Sigurðs- son og Sigurður Eggertsson. Fram 8 1 9 Haukar 4 3 7 Armann 5 5 KA 2 2 4 Stjaman 2 2 Afturelding 1 1 2 ÍR 1 1 ÍBV 1 1 Sigursælasta handknattleikslið - kvenna Lið Islandsm. Bikarm. Samtals Fram 19 11 30 Valur 12 3 15 Ármann 2 1 13 Stjaman 4 4 8 Haukar 6 1 7 Víkingur 3 2 5 FH 3 1 4 KR 2 1 3 ÍBV 1 2 3 Þróttur 1 1 ÍR 1 1 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, Vals- maður ársins 2001. (Mynd ÞO) Það er árviss viðburður hjá Val að Valsmaður ársins sé útnefndur í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. Það kom fæstum á óvart að Rósa Júlía Steinþórsdóttir, fyrirliði meist- araflokks í knattspyrnu, skyldi verða fyrir valinu því hún leiddi lið- ið til sigurs í bikarkeppninni og stóð sig frábærlega með landslið- inu. Rósa Júlía er sönn fyrirmynd, leggur ætíð hart að sér innan vallar sem utan og er góður félagi. Miklar vonir eru bundnar við frammistöðu meistarflokks sumarið 2003. Valsblaðið 2002 Bjarki Sigurðsson einn af framtíðar- mönnum Vals og landsliðsins í hand- knattleik. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.