Valsblaðið - 01.05.2002, Side 21

Valsblaðið - 01.05.2002, Side 21
Meistaraflokkur Vals í handknattleik hefur alla burði til að bœta mörgwn titlum við safnið og auka þar með sigursceld félagsins. Aftari röð frá vinstri: Baldur Bjarnason luisvörður, Pálmar Pétursson, Patrik Þorvaldsson, Hjalti Pálmason, Freyr Brynjars- son, Ragnar Ægisson, Einar Guðmundsson, Friðrik Brendan Þon’aldsson, Þröstur Helgason (fyrir neðan Friðrik), Hjalti Gylfason og Roland Eratse. Fremri röð frá vinstri: Geir Sveinsson þjálfari, Snorri Steinn Guðjónsson fyrirliði, Davíð Höskulds- son, Kristján Karlsson, Guðmundur Arni Sigfússon aðstoðarþjálfari, Bjarki Sigurðs- son og Sigurður Eggertsson. Fram 8 1 9 Haukar 4 3 7 Armann 5 5 KA 2 2 4 Stjaman 2 2 Afturelding 1 1 2 ÍR 1 1 ÍBV 1 1 Sigursælasta handknattleikslið - kvenna Lið Islandsm. Bikarm. Samtals Fram 19 11 30 Valur 12 3 15 Ármann 2 1 13 Stjaman 4 4 8 Haukar 6 1 7 Víkingur 3 2 5 FH 3 1 4 KR 2 1 3 ÍBV 1 2 3 Þróttur 1 1 ÍR 1 1 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, Vals- maður ársins 2001. (Mynd ÞO) Það er árviss viðburður hjá Val að Valsmaður ársins sé útnefndur í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. Það kom fæstum á óvart að Rósa Júlía Steinþórsdóttir, fyrirliði meist- araflokks í knattspyrnu, skyldi verða fyrir valinu því hún leiddi lið- ið til sigurs í bikarkeppninni og stóð sig frábærlega með landslið- inu. Rósa Júlía er sönn fyrirmynd, leggur ætíð hart að sér innan vallar sem utan og er góður félagi. Miklar vonir eru bundnar við frammistöðu meistarflokks sumarið 2003. Valsblaðið 2002 Bjarki Sigurðsson einn af framtíðar- mönnum Vals og landsliðsins í hand- knattleik. 21

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.