Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 36

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 36
Framtíðarfólk ðardóttir meistaraflokki í fótbolta Fæðingardagur og ár: 30. maí'84 Nám: Ég stunda nám á íþróttabraut við Fjölbrautarskólann í Breiðholti Kærasti: Enginn Einhver í sigtinu: Nei bara nokkrir í vas- anum he he! Hvað ætlarðu að verða: Lagannavörður! Hvað gætirðu aldrei hugsað þér að verða: Karlmaður þá væri þetta bara búið! Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Hún er bara fullkomin! Við munum hirða allar dollurnar sem í boði eru og spila af þvílíkri prúðmennsku eins og okkur einum er lagið;) Af hverju fótbolti: Nú það er eina íþróttin sem rokkar! Eftirminnilegast úr boltanum: Úrslita- leikurinn á Ullivi á Gothia-cup árið 2000 Ein setning eftir sumarið ’02: Klara hvað ert þú eiginlega mörgum árum eldri en Ásta B? (Klara Bjartmarz tæpum tíu árum yngri) Dóra Stefánsdóttir átti þessu fleygu orð. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég steig á boltann og flaug á hausinn á einu innan- hússmóti fyrir framan fullan sal áhorfenda ! skemmtilegt ha ( Fyndnasta atvik: Þegar Láki og Helena fóru á kostum saman í blöðruleiknum á lokahófi meistaraflokkanna. Ég held að ég hafi aldrei hlegið jafn mikið!! Gaman að sjá ákafan og metnaðinn sem þau sýndu ;) Stærsta stundin: Þegar við urðum bikar- meistarar árið 2001! Sætur sigur! Hvað hlægir þig í sturtu: Þegar ein skvís- an úr mfl. mætti með marbletti á brjóstun- um eftir lostafulla nótt;) Athyglisverðust í meistaraflokki: Laufey Jóhannsdóttir! Vitið þið hvað hún er mikil steik?! Hver á ljótasta bílinn: Ljótasta... Vitið þið ekki að allar Valsstelpur kéyra um á eð- alvögnum;) Hvað lýsir þínum húmor best: Veik STEIK;) Fleygustu orð: Þú uppskerð það sem þú sáir! Mottó: Láttu hjartað ráða Fyrirmynd í boltanum: Roberto Carlos Leyndasti draumur: Leyndó, enda sá leyndasti! Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar við erum að vinna! Hvaða setningu notarðu oftast: Kristín Yr ég trúi ekki að þú hafir læst lyklana inni íbílAFTUR!! Skemmtilegustu gallarnir: Ekki á ég marga óvini en einn á ég og það er hún slá! Á það svolítið til að skjóta í slána! Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Ég elska þig - sömuleiðis mamma ég elska þig líka! Fullkomið laugardagskvöld: Þegar við Valsstelpurnar hittumst eftir sigurleik og eigum góða kvöldstund saman ;) Hvaða flik þykir þér vænst um: Vá ég bara get ekki gert upp á milli þeirra ég ber svo sterkar tilfinningar til þeirra allra !! Respect;) Besti söngvari: Stefán Hilmarsson Besta bíómynd: Pretty woman Besta bók: Tár, bros og takkaskór ;) Besta lag: Dag sem dimrna nátt! (við vit- um öll að Stebbi samdi það);) Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekki keypt fleiri skó í Finnlandi!! Einkahúmor ( Ef þú yrðir að vera einhver annar: Þá væri ég ekki nógu sátt! 4 orð um Helenu þjálfara: Hún er algjört æði (enda passar hún vel inn í þennan frá- bæra hóp);) 36 Valsblaðið 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.