Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 3

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 3
Um kennslu í skóla-iðnaði, fyrirlestur, lialdinn i hinu islenzlca kennarafjelagt laugardaginn 6. des. 1890. J>að hafa á ýmsum öldum verið uppi ýmsar skoð- anir um uppeldi barna, menntun og menningu. Ann- að veifið hefur allt pótt undir pví komið, að ungling- arnir fengju hraustan líkama, en andlegu uppeldi pá ekki sinnt. Á öðrum timum hefur öll áherzlan verið lögð á andlegu menntunina, en uppeldi líkamans pá lítill eða enginn gaumur gefinn. pessi mismunandi stefna í barnauppeldinu og menntun æskulýðsins stend- ur í nánu sambandi við skilning aldarinnar á mann- lífinu, tilveru mannsins og ætlunarverki hans. Miðöldunum hefur lengi verið viðbrugðið fyrir ein- ræningslega andlega menntun. Bókfræðin situr í önd- vegi, en öll umhyggja fyrir líkamlegu uppeldi hverfur. En eptir pví sem miðalda-andinn hefur orðíð að poka fyrirhugsunarhætti nútímans, eptir pví hafa nýjar hugmyndir rutt sjer til rúms um barnauppeldi; og vjer nútímans börn sjáum ekki betur, en að pessarar aldar hugmyndir um uppeldi og menntun sjeu náttúrlegri, eðli mannsins samkvæmari og samrýmilegri við á- kvörðun hans, heldur en hugmyndir miðaldanna. Tak- mark uppeldisins er nú ekki lengur eintómur lærdóm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.