Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 8

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 8
8 iðnaðinum, sem ekki miðar í þá áttina beinlínis, að mennta nemendurna í venjulegum skilningi. pessa handvinnu er rjett að aðgreina frá heimilisiðnaði, þótt hann eigi að mörgu leyti mjög skylt við skólaiðnað (slöjd). |>að hefur allvíða reynzt svo, að aimenningi hefur þótt meir um vert heimilisiðnaðinn fyrst í stað, af því að hann hefur ekki skilið, hverja þýðingu skólaiðnaður- inn hefur fyrir andlegt og líkamlegt uppeldi unglinga. En öllum veitir aptur á móti auðvelt að skilja það, að það er miklu betra að geta tekið lijálpina hjá sjálfum sjer, heldur en að sækja hana til annara; öllum veitir auðvelt að skilja, að það er betra, að geta smíðað ain- boð og annað, er hafa þarf til vinnu á heimilum eða þæg- indasinna, heldur en að þurfa að kaupa vinnuna að því dýrum dómum af öðrum. Hagnaðinn af 'því, að kunna vel til ýmiss heimilisiðnaðar, er svo auðvelt að meta til peninga beinlínis; og því verður hann svo auðsær hverj- um manni. Nytsemi skólaiðnaðarins liggur aptur á móti eklti eins á yiirborðinu. Aðal-markmið hans er ekki, eins og heimilisiðnaðarins, það, að kenna mönnum að búa til ýmsa gagnlega hluti og áhöld, sem annars þyrfti að kaupa fyrir peninga, heldur hitt, að veita unglingum andlegt og líkamlegt uppeldi, að mennta þá í orðsins sanna skilningi. í því skyni er skólaiðnaðinum svo hagað, sem bezt gegnir til þess, að skerpa eptirtéktina og temja ung- lingunum nákvœmni; að styrkja viljann og kenna reglu- semi; styrkja heilsuna, eða verja sjúkdómum; efia lík- amskraptana, og efla allan líkamann, einkum augu og hönd. En um leið og fetað er fram að þessu takmarki, er tækifærið notað til að vinna meira beinlínis gagn, og nemendurnir eru látnir búa til ýmsa gagnlega hluti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.