Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 11

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 11
11 En það liggur í augum uppi, að verði pað efni valið, sem eitt fullnægir í öllu verulegu peim kröfum, sem gjörðar verða til efnisins til pess að tilgangurinn náist, pá er pað í öllu tilliti hentugast, að hafa að eins eitt efni. |>að er að öllu leyti auðveldara viðfangs og kostnaðarminna, bæði vegna húsrúms, kennslukrapta og áhalda, heldur en að hafa mörg efni undir í einu. pað efni, sem að öllu samtöldu pykir hentugast, ef um að eins eitt er að gera, er trje. «Við trjevinnuna er auðvelt að hafa nægilega margbrotnar æíingar, og hvorki of örðugar nje hættulegar fyrir heilsu nernand- ans. Að henni er auðvelt að láta nemendurna standa pannig, að alls pess sje gætt, sem gæta parf og heil- brigðisfræðin krefur; og við trjesmíðar er auðvelt að kenna góð og gagnleg handtök. Trjeð er nægilega fast í sjer til pess, að búa til úr pví hvað sem vera skal; og góðar trjátegundir nægilega pjettar til að sýna á peim hina mestu hagleiks-íþrótt» (Aksel Mikkelsen). Hjer yrði of langt upp að telja allar hinar mis- munandi kennsluaðferðir í skólaiðnaði, og skal jeg pví láta mjer nægja að minnast lítils háttar á pann skóla sem mjer er kunnugastur, skóla Aksels Mikkelsens í Kböfn, enda hygg jeg, að skólaiðnaður sje hvergi nú sem stendur kominn í rjettara horf en í honum. — Hann er stofnaður fyrir að eins fáum árum, en er nú aðal- menntastofnun í pessari grein fyrir danska skólakennara, enda sækja liann nú seinustu árin einnig kennarar frá ýmsuin öðrum löndum álfunnar. f>ess skal pá fyrst getið, að jafnhliða smíðunum fer allt af tilsögn í teiknun, og er hver sú æfing, sem gerð er, hver hlutur, sem myndaður er (eða partur af honum), dreginn með blýant á trjeð, sem á að mynda hann úr. Allt, sem búið er til, er gert úr trje, eptir fyrir- L

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.