Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 14

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 14
14 færi haft undir til æfingar í senn. En smcátt og smátt er bætt við nýju verkfæri, eptir pví, sem æfingarnar verða samsettari og margbrotnari. Niðurskipun vinn- unnar er miðuð við verkfæriu sjálf, en verkfærin látin koma í peirri röð, sem bezt hentar til pess, að hver æfing sje á sínum stað og komi að tilætluðum uotum. Að öðru leyti yrði hjer of langt mál að fara út í hin einstöku atriði kennslunnar, enda ekki mikið á peirri lýsingu að græða. |>að verður fyrst fullkomlega skiljanlegt, ef sýnt er verklega. J>að er svo sem auðvitað, að til pess að petta nám verði sannarlega uppbyggilegt, parf tilsögnin að vera góð, eigi síður en í hverri annari námsgrein. Undir kennaranum er pað hjer eins og annarsstaðar komið, hver árangurinn verður, hvort nokkur eða enginn, að kalla má. Aður var pað siður, að trjesmiðir voru látnir kenna skólaiðnað; en pað kom brdtt fram, að aðalatriðið var lagt í lágina og námið varð eintómt handverk, en pýð- ing vinnunnar fyrir uppeldi unglinganna hvarf. fJá var pað ráð tekið, að láta skólakennara nema skólaiðnað og kenna síðan í skólunum, og pykir reynslan hafa sýnt, að pað var heillaráð. Til kennslu í skólaiðnaði parf, ef til vill fremur en til kennslu í nokkurri annari námsgrein, árvakran, glöggskyggnan og samvizkusaman kennara, sem hefur fullan og Ijósan skilning á pví, hvað hann er að gera, og sem hefur næma tilíinningu fyrir andlegri og líkamlegri vellíðan unglinganna. Kennslan verður að ganga afmarkaða braut frá hinu auðvelda til hins torvelda, frá hinu einfalda til liins samsetta. Kennarinn verður að gæta pess vandlega, að nemendurnir beri sig rjett til við vinnuna, pví að ann- ars getur sú æfing, sem ætluð er til að æfa og styrkja líkamann, orðið til pess að veikla hann. Kennarinn

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.