Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 19
19
nám. Skólaiðnaðurinn kæmi þar í góðar parfir til að
sporna við peim skaðlegu afleiðingum, sem pær hafa í
fór með sjer. Og að pví er pá mótbáru snertir, að
smíðar sjeu ekld kvennfólksverk, pá er skólaiðnaðurinn
einmitt ágætt meðal til að útrýma peirri heimsku, að
kvennfólk eigi ekki að kunna að vinna nema eiustaka
verk. pegar karlar og konur standa í sama skólanum
að sðrnu vinnu og karlmenn, pá fellur burt munurinn
ú karlmanna-verkum og kvennmanna-verkum, eða liann
verður minni, og kvennfólkið fer virkilega að trúa pví,
að pað sje ekki beinlínis skapað til að prjóna og sauma;
pað geti virkilega gert ýmislegt fleira í höndunum.
Og engu síður er pað nauðsynlegt fyrir heldri
manna dætur en aðra kvennmeun, að hafa lært pessa
handvinnu á ungum aldri. Eða pví skyldu pær frem-
ur öðrum eiga að fara á mis við pau gæði, sem hverj-
um manni má veita með henni? |>ær hafa pvert á
móti gott af pví, að pekkja, hvað líkamleg vinna er, að
hún er hvorki vandalaus nje prautlaus. |>ær hafa gott
af pví, að vinna og verða preyttar. Og pað er mikill
ábyrgðarhluti fyrir alla menn, að ala börn sín upp til
pess að verða próttlausar veimiitítur, ef peir kunna
nokkur ráð til pess, að veita peim pað uppeldi, sem
gerir pau fær um að pola pá vinnu, sem lífið hlífir
peim opt ekki við, pó að foreldrarnir vildu gera pað.
Latínuskólann nefndi jeg, og taldi nauðsynlegt að
kenna handvinnu einnig par. Hann er uppeldis-stofn-
un, eins og aðrir skólar, og á pví að neyta allra góðra
ráða til pess, að veita nemendum sínum sem bezt og
fullkomnast uppeldi. Pær skaðvænu afleiðingar, sem
áður var tekið fram, að kyrsetur við bóknám hafi í för
með sjer, verða auðvitað mestar og hættulegastar par,
sem námstíminn er lengstur. Að pví leyti mætti segja,
að latínuskólinn ætti öllum hjerlendum skólum fremur
2*