Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 19

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 19
19 nám. Skólaiðnaðurinn kæmi þar í góðar parfir til að sporna við peim skaðlegu afleiðingum, sem pær hafa í fór með sjer. Og að pví er pá mótbáru snertir, að smíðar sjeu ekld kvennfólksverk, pá er skólaiðnaðurinn einmitt ágætt meðal til að útrýma peirri heimsku, að kvennfólk eigi ekki að kunna að vinna nema eiustaka verk. pegar karlar og konur standa í sama skólanum að sðrnu vinnu og karlmenn, pá fellur burt munurinn ú karlmanna-verkum og kvennmanna-verkum, eða liann verður minni, og kvennfólkið fer virkilega að trúa pví, að pað sje ekki beinlínis skapað til að prjóna og sauma; pað geti virkilega gert ýmislegt fleira í höndunum. Og engu síður er pað nauðsynlegt fyrir heldri manna dætur en aðra kvennmeun, að hafa lært pessa handvinnu á ungum aldri. Eða pví skyldu pær frem- ur öðrum eiga að fara á mis við pau gæði, sem hverj- um manni má veita með henni? |>ær hafa pvert á móti gott af pví, að pekkja, hvað líkamleg vinna er, að hún er hvorki vandalaus nje prautlaus. |>ær hafa gott af pví, að vinna og verða preyttar. Og pað er mikill ábyrgðarhluti fyrir alla menn, að ala börn sín upp til pess að verða próttlausar veimiitítur, ef peir kunna nokkur ráð til pess, að veita peim pað uppeldi, sem gerir pau fær um að pola pá vinnu, sem lífið hlífir peim opt ekki við, pó að foreldrarnir vildu gera pað. Latínuskólann nefndi jeg, og taldi nauðsynlegt að kenna handvinnu einnig par. Hann er uppeldis-stofn- un, eins og aðrir skólar, og á pví að neyta allra góðra ráða til pess, að veita nemendum sínum sem bezt og fullkomnast uppeldi. Pær skaðvænu afleiðingar, sem áður var tekið fram, að kyrsetur við bóknám hafi í för með sjer, verða auðvitað mestar og hættulegastar par, sem námstíminn er lengstur. Að pví leyti mætti segja, að latínuskólinn ætti öllum hjerlendum skólum fremur 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.