Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 54
54
Af þessari upptalningu má sjá að fullskipað er með
vinnu um ekki lengri tíma, og pó bætist enn eitt við.
Svo er kveðið á að nemendur frá kennaraskólum skuli
kenna —1 ár við skóla með leiðbeiningu æfðs kenn-
ara; og við pann skóla, sem jeg kynntist gat, æfing
pessi farið fram á meðan á námstímanum stóð. Nem-
endum gat gefizt kostur á að taka pátt í kennslu við
barnaskóla í bænum fyrrihluta dagsins, pví að á kenn-
araskólanum byrjaði kennsla ekki fyr en klukkan 3 á
daginn, enda var annar forstöðumaður skólans kenuari
við barnaskóla í bænum.
Allt petta leiðir til pess að mjög fljótt verður að
fara yfir sögu. Hjer bætist og pað óhagræði við, að
kennararnir við kennaraskólana halda eigi sjálfir próf
yfir nemendum sínum, heldur er skipuð sjerstök nefnd
til pess, og heyrði jeg optar en einu sinni í kennslu-
stundum að kennararnir höfðu petta fyrir augum; peir
skýrðu nemeudum frá sinni skoðun, en tóku jafnframt
fram aðra skoðun, sem prófendur fylgdu. petta veldur
auðsjáanlega ruglingi og gjörir nemendum erfiðara fyrir.
Enn er eitt allerfitt við kennslu á pessum skólum, og
paðer hve misjafnt menn koma undirbúnir á pá. J>ang-
að koma menn með barnaskólamenntun einni saman,
og menn sem tekið hafa burtfararpróf af latínuskóla,
og jafnvel fleiri eða færri háskólapróf. Enn er eitt at-
hugavert, enginn barnaskóli stendur í sambandi við
kennaraskólana, svo að æíing í kennslu getur naumast
eða ekki fengizt í kennaraskólanum sjálfum og undir
handleiðslu kennara hans. Að vísu voru fáein börn
fengin í æfingartíma við og við á þeim skóla, sem jeg
kom á, en þótt slíkt væri nokkur bót í máli, þá gátu
nemendur pó eigi vanizt með pví á að kenna, par sem
líkt stóð á og í barnaskólum; auk pess kvað pessi kenn-
araskóli vera eini skólinn, sem slíkar æfingar hefur.