Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 54

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 54
54 Af þessari upptalningu má sjá að fullskipað er með vinnu um ekki lengri tíma, og pó bætist enn eitt við. Svo er kveðið á að nemendur frá kennaraskólum skuli kenna —1 ár við skóla með leiðbeiningu æfðs kenn- ara; og við pann skóla, sem jeg kynntist gat, æfing pessi farið fram á meðan á námstímanum stóð. Nem- endum gat gefizt kostur á að taka pátt í kennslu við barnaskóla í bænum fyrrihluta dagsins, pví að á kenn- araskólanum byrjaði kennsla ekki fyr en klukkan 3 á daginn, enda var annar forstöðumaður skólans kenuari við barnaskóla í bænum. Allt petta leiðir til pess að mjög fljótt verður að fara yfir sögu. Hjer bætist og pað óhagræði við, að kennararnir við kennaraskólana halda eigi sjálfir próf yfir nemendum sínum, heldur er skipuð sjerstök nefnd til pess, og heyrði jeg optar en einu sinni í kennslu- stundum að kennararnir höfðu petta fyrir augum; peir skýrðu nemeudum frá sinni skoðun, en tóku jafnframt fram aðra skoðun, sem prófendur fylgdu. petta veldur auðsjáanlega ruglingi og gjörir nemendum erfiðara fyrir. Enn er eitt allerfitt við kennslu á pessum skólum, og paðer hve misjafnt menn koma undirbúnir á pá. J>ang- að koma menn með barnaskólamenntun einni saman, og menn sem tekið hafa burtfararpróf af latínuskóla, og jafnvel fleiri eða færri háskólapróf. Enn er eitt at- hugavert, enginn barnaskóli stendur í sambandi við kennaraskólana, svo að æíing í kennslu getur naumast eða ekki fengizt í kennaraskólanum sjálfum og undir handleiðslu kennara hans. Að vísu voru fáein börn fengin í æfingartíma við og við á þeim skóla, sem jeg kom á, en þótt slíkt væri nokkur bót í máli, þá gátu nemendur pó eigi vanizt með pví á að kenna, par sem líkt stóð á og í barnaskólum; auk pess kvað pessi kenn- araskóli vera eini skólinn, sem slíkar æfingar hefur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.