Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 58

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 58
58 sýnd allskonar kennsluáhöld, veggkort, landkort, jarð- líkön, skrifbækur, skólaborð, skólatöflur, og yfir höfuð flest kennsluáhöld og margvísleg sýnishorn af ýmsum peirra bæði dönsk og útlend; par er og allmikið skóla- hókasafn, og eptir pví sem pað er nú að vaxa, mun varla á löngu líða, að eigi purfi annað en fara pangað til pess að geta sjeð flestar danskar skólabækur, að minnsta kosti alpýðuskólabækur; par eru og ýmsar út- lendar bækur. Skólasöfn eru að koma víða upp nú á síðustu ár- um óg útlit fyrir að peim muni fjölga. Að vísu er all- mikill kostnaður við söfn pessi, en pó minni fyrir pá ■sök, að eigi parf að kaupa nema nokkuð af safn mun- ununi; pað er hagur fyrir eigendur peirra að senda pá á -safnið; á annan hátt geta peir varla orðið betur kunn- ir. þriggja manna nefnd stjórnar skólasafninu í Kaup- mannahöfn; veitir hún skólamöunum í Danmörku jafn- framt upplýsingar um skólabækur skólaáhöld og skóla- húsabyggingar; væri alls eigi óhugsandi að vjer gætum og fengið upplýsingnr úr peirri átt, ef oss fýsti. Jeg get varla búizt við pví að lagt verði út í að stofna ■hjá oss skólasafn að svo stöddu, en pað vildi jeg bera upp fyrir yður, hvort yður sýndist ekki gjörlegt, að vjer kennarar stofnuðum vor á meðal dálítið lestrarfjelag, er safnaði að sjer uppeldisritum. Jeg veit að pjer játið allir, að mjög er mikilsvert fyrir oss að geta haft nokkra Vitneskju um uppeldishreyíingu nútímans yfir höfuð, og breytingar á meðferð einstakra kenuslugreina, eóa með öðrum orðum, að geta sjeð nokkur af hinum mörgu nppeldistímaritum og kennslubókum, sem árlega koma út. En pjer munuð og ílestir hafa fundið, hve líttkleift pað er fyrir hvern einstakan yðar, að leggja fram pað fje, sem til pess parf. Jpar bæta bókasöfn vor líka lítið úr skák; af peim er ekki hægt að fá mikið af slíkum l.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.