Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 69
69
og þurka sokkaplögg barnanna. Reyndar lief jeg'pekkt
heimili, sem hafa verið svo langt frá, að gerast kenn-
aranum hjálpsöm í pví að varðveita heilsu barnanna,
hvað þetta atriði snertir, að þau hafa gert sitt til að
brjóta niður heilsu barna sinna með því að láta þau
fara í vota soklca að morgninum í því skyni að ganga
í þeim í skólann, sitja þar 4 til 5 klukkutíma og gösla
síðan vot í fæturna allan seinni hluta dagsins. Yið
slíkri óforsvarandi meðferð á börnum sýnist reyndar
vandi að finna afsökun. En liirðulausar mæður og hús-
mæður finna hana samt með hægu móti, og afsökunin
er þetta gamla, sem tíðum er tekið til bæði með rjettu
og röngu: fátœktin. En hversu mikla afsökun sem fá-
tæktin veitir opt— og allt of opt neyðist máður til að
taka þá afsökun gilda— þá má kennarinn með engu
móti taka vægt á því liirðuleysi, sem hjer ræðir um.
Ef viljann vantar ekki, finnast ávallt einhver ráð til
þess að búa börnin svo vel að sokkum, að þau eigi til
skipta nna.
Iíinn venjulegi íslenzki skófatnaður er mjög óhent-
ugur skólabörnum. Trjeskór eða klossar halda fótum
barnanna langt um betur þurrum en íslenzkir sauðskinn-
skór. J>að væri hentugt að hafa íslenzka sauðskinu skó,
en klossa, eða trjeskó utan yfir. Börnin þyrftu þá eng-
in skóskipti að hafa, heldur skilja utanyiirskóna eptir
fyrir utan skólastofuna, og gætu þannig optast verið
bæði þur og lirein um fæturna inni í kennslustundun-
um. Eins og áður er gctið, spillist loptið í kennslustofun-
um meðal annars af óhreinindum, sem berast með skó-
fatnaðinum inn 1 þær.
pað má líklega búast við þeirri mótbáru móti trje-
skónum, að börn eigi bágt með að ganga á þfiim lang-
ar leiðir. En fyrst ber þess að gæta, að fæst af skóla-
börnuin eiga mjög langa leið að ganga; flestir skólar