Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 69

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 69
69 og þurka sokkaplögg barnanna. Reyndar lief jeg'pekkt heimili, sem hafa verið svo langt frá, að gerast kenn- aranum hjálpsöm í pví að varðveita heilsu barnanna, hvað þetta atriði snertir, að þau hafa gert sitt til að brjóta niður heilsu barna sinna með því að láta þau fara í vota soklca að morgninum í því skyni að ganga í þeim í skólann, sitja þar 4 til 5 klukkutíma og gösla síðan vot í fæturna allan seinni hluta dagsins. Yið slíkri óforsvarandi meðferð á börnum sýnist reyndar vandi að finna afsökun. En liirðulausar mæður og hús- mæður finna hana samt með hægu móti, og afsökunin er þetta gamla, sem tíðum er tekið til bæði með rjettu og röngu: fátœktin. En hversu mikla afsökun sem fá- tæktin veitir opt— og allt of opt neyðist máður til að taka þá afsökun gilda— þá má kennarinn með engu móti taka vægt á því liirðuleysi, sem hjer ræðir um. Ef viljann vantar ekki, finnast ávallt einhver ráð til þess að búa börnin svo vel að sokkum, að þau eigi til skipta nna. Iíinn venjulegi íslenzki skófatnaður er mjög óhent- ugur skólabörnum. Trjeskór eða klossar halda fótum barnanna langt um betur þurrum en íslenzkir sauðskinn- skór. J>að væri hentugt að hafa íslenzka sauðskinu skó, en klossa, eða trjeskó utan yfir. Börnin þyrftu þá eng- in skóskipti að hafa, heldur skilja utanyiirskóna eptir fyrir utan skólastofuna, og gætu þannig optast verið bæði þur og lirein um fæturna inni í kennslustundun- um. Eins og áður er gctið, spillist loptið í kennslustofun- um meðal annars af óhreinindum, sem berast með skó- fatnaðinum inn 1 þær. pað má líklega búast við þeirri mótbáru móti trje- skónum, að börn eigi bágt með að ganga á þfiim lang- ar leiðir. En fyrst ber þess að gæta, að fæst af skóla- börnuin eiga mjög langa leið að ganga; flestir skólar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.