Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 72

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 72
72 þeim líður, þó að elrki s.je hann lækningafróður. liana verður fljótt var við breytingar á útliti þeirra, þó að smáar sjeu, og verður þá að gæta allrar varúðar í með- ferð á þeim börnum, sem um lengri tíma eru ekki eins, og þau eiga að sjer. Með því að ráðgast um barnið við foielrlra þess, getur hann opt fengið að vita ein- hverjar náttúrlegar orsakir til þess, að útlit þess er breytt, og verður þá að taka þær varúðarreglur, sem við eiga; sízt má draga of lengi að vitja læknis. Sjerstaklega ber að varast, að nokkur næmur sjúk- dómur komizt inn í skólana. Hvert það barn, sem hefur kláða eða aðra næma sjúkdóma, verður að senda heim og leyfa því ekki að koma aptur í skólann fyr en vissa er fyrir því, að veikin sje ónæm orðin. Jað verður að skoðast sem sjálfsögð skylda kenn- arans, að grennslast eptir því, hversu heilsufari barn- anna er varið, og kynna sjer eptir mætti alla veiklun á heilsu þeirra; því að annars getur hann ekki sýnt þeim nauðsynlega nákvæmni, sem veikluð kynnu að vera. En nú er það elcki á allra færi að meta vanheilsu annara, eða þekkja sjúkdóma. það er því eitt af því sem kenn- arar þyrftu að fá nokkra þekkingu á. J>eir þurfa eklci einungis að menntast nokkuð í almennri heilbrigðisfræði, heldur einnig læra að þekkja sjúkdóma af einkennum þeirra. — J>að er ekki hætt við, að menntaður kennari misbrúki þá þekkingu sína til þess að gefa sig út f'yrir lækni, eða hann f'yrir þá sök vanrækti að leita læknis- hjálpar þegar það væri nauðsynlegt; en hann þnrf svo þráfaldlega á þesskonar þekkingu að halda til þess að geta dæmt um, að hve miklu leyti, eða hvenær ástæða væri til að leita læknis. Einkenni liinna algengustu næmu sjúkdóma, sem hjer koma fyrir, þarf hann að þekkja, ef hann á að geta varnað því að þeir gagntaki

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.