Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 74

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 74
74 'földum og auðveldum æfingum, ekki mjög erfið- um í fyrstu; teknar svo margbrotnari og erfið- ari æfingar eptir því, sem fimleikur og afl eykst nem- endunum. Og öllum æfingunum er svo varið, að pær reyna ekki einungis vissa parta líkamans, heldur allan 'líkamann, og hafa mjög þýðingarmikil áhrif á líffærin, hlóðrás og andardrátt. Sá agnúi er auðvitað á að neyta þessa ágæta með- •als í þjónustu uppeldis barna, að ekki verður hjá því komizt, að hafa til þess sjerstakt liús. Enda er mjer vitanlega ekki nema eitt leikfimishús til við barnaskóla fijer á landi, nl. í Eeykjavík. Skilyrðin fyrir því, að •leikfimi verði kennd við barnaskólana eru þau tvö, að kennararnir fái sjerstaka menntun í þeirri grein, og að leikfimishús verði reist. Af þessum tveim skilyrðum er það þýðingarmeira að kennarinn læri sjálfur og læri að lcenna leikfimi. Ef kermarinn er lifandi sannfærður um, að leikfimi sje nauðsynleg og ef hann er sjálfur fær um að veita til- sögn í henni, þá er í rauninni hjörninn unuinn. Hann ■og engin annar verður að verða til þess, að gangast fyrir öllum slíkum umbótum við skólana, meðan engin lög skipa fyrir um neitt skólunum við víkjandi. ]pað •er ekki við því að búast, að þeir sem ekki hafa þekk- ingu á nytsemi leikfiminnar, en sem á hinn bóginn eiga að bera kostnaðinn til hennar, finni upp á því sjálfir, að reisa leikfimishús og skipa kennslu í leikfimi. En um það er jeg vongóður, að inargur muni láta sjer skiljast, að hörnin hefðu gott af því að æfa krapta sína, að það sje heilsusamlegt íyrir þau, að reyna dálítið á iíkamann um leið og þau leggja á sig andlega vinnu, ef kennarinn heitist fyrir því að koma slíkri kennslu á. J. i>.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.