Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 77

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 77
77 um. Ofr eldii er ólíklegt, að sumum kunni að þykja á- stæðurnar all-gildar. J>ó að menn almennt hafi ekki lært neina uppeld- isfræði, eða aflað sjer neinnar sjerstakrar pekkingar á því að ala upp börn, pá gera peir sjer samt flestir ein- hyerjar, meira eða ininna ljósar hugmyndir um pað, hvers beri sjerstaklega að gæta um barnauppeldið, búa sjer til reglur og lögmál, sem peir svo telja góð og gild, og breyta meira eða minna eptir peim. þessar almennu, en opt óljósu, hugmyndir verða svo að tízku, og ganga frá manni til manns, frá einni kynslóðinni til annarar með peim breytingum, sem tímarnir gjöra á peirn. Hver sá maður, sem ekki brýtur bág við liinar gildandi hugmyndir, lieldur elur börn sín upp samkvæmt peim er pví talinn góður faðir og fóstri. — J>að er ekki langt síðan sú skoðun var alinenn, að fullnægjandi væri fyrir bóndann að pekkja, hvernig fað- ir hans og forfeður yrktu jörð sína og ólu upp ljenað- inn. En nú er sú breyting komin á pað, að menn viðuvkenna almennt, að sjerstaka pekkingu puríi til pess að rækta gras og jurtir, pekkingu á lífsskiiyrðum jurt- anna og efnum jarðarinnar. Jarðyrkjumennirnir liafa kennt mönnum, að peir megi ekki vænta góðrar upp- skeru úr jarðeplagörðunum t. d., nema garðarnir íái nógan og góðan »áburð* sjerstök jarðefni, er veita heppi- legust lífsskilyrði peirri jurt, sem rækta skal. En áður nefndu menn pað til sannindamerkis um að íslandi færi aptur, að sami garðurinn, sem fyrir 20 árum gaf góðan ávöxt, væri alveg orðinn ónýtur; en ekkert borið í hann allan panu tíma af næringarefnum jurta. Bú- fræðingarnir hafa kennt mönnum að pað er ekki sama, hvernig iífstofn fjenaðarins er, heldur ekki sama, hvernig- ig fjenaðurinn er aliiin upp, o. s. frv. Hinar eldri skoðanir um grasrækt og fjárrækt eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.