Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 82

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 82
82 kristindómi; yfirheyrsla og lænnsla er ekki hið samaf þó að yfirheyrsla sje opt nauðsynleg við kennslu til pess að ganga úr skugga um pað, hvort barnið hefur lœrt eitthvað pað, sem kennarinn telur nauðsynlegt að pað kunni, hafi ávallt á reiðum höndum, hvenær sem til parf að grípa. TJm kennslu í kristindómi er pá fyrst að ræða,. þer/ar kennarinn útlistar jyrir barninu þœr trúar- setningar og þá siöalærdóma, scm sjmrningakveriö' liljóöar um. Enginn skyldi ímynda sjer, að pað sje svo auðvellt verk að útlista trúarsetningar og siðalærdóma, að hver sá maður sje til pess hæfur, sem sjálfur pekkir pessar setningar og lærdóma, hvað pá heldur ef honum eru peir nú meira eða minna óljósir. Enda sýnist pað nú að vera viðurkennt, að til þess purfi sjerstaka pekkingu. |>essvegna eru »barnaspurningar« (Katekisation) kenndar á prestaskólanum; einmitt með tilliti pess, að prestar,. eiga að kenna börnum kristindóm. Kristindóminn nefni jeg hjer ekki af pví, að jeg á- líti kennslu í honum vandasamari en kennslu í ýmsum öðrum námsgreinum, heldur hef jeg tekið pau dæmi? sem hjer að framan eru nefnd af handahófi, og hið sama gildir um hverja pá námsgrein, sem kenna skal, og tekið er fram um pau, að sjerstaka menntun þarj til að kenna. Öll kennsla verður að fara fram á einhvern lög- bundinn hátt, eptir einhverri ákveðinni kennslu aðferð_ Allir kennarar verða að hafa ijósa hugmynd um pað á hvern hátt peir ætla að komast áleiðismeð nemendurna. með öðrum orðum, peir verðaj að skapa sjer ákveðna kennsluaðferð fyrir hverja einstaka námsgrein, efkennsl- an á yfir höfuð að tala að fara í nokkru lagi, ef um nokkra kennslu á að vera að ræða.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.