Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 87

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 87
Um landafræðisspurningar. Fyrir 5 árum síðan sá eg amerikanska landafræði með spurningum aftan við leskaflana. f>á fór eg að láta nemendur mína skrifa upp aðalspurningar pær, sem €g hafði við kennsluna, einkum í landafræði. Spurn- ingar pessar áttu að gjöra nemendum námið auðveldara verða peim til leiðbeiningar í að 1/sa landi eða lands- hluta og hjálpa peim til að læra að spyrja börn át úr Jandafræði. |>ær eru ekki sniðnar eftir neinni sjerstakri landa- fræðisbók. Og landafræðisbækur vorar vantar pví svör upp á sutnar peirra. En svör pau, sem nemendur mín- ir ekki finna upp á pær í kennslubókunum, gef eg peim munnlega. Og nú læt eg prenta spurningar pessar í peirri von að pær veiti einhverjum leiðbeining til að spyrja, eða að ininnsta kosti gefi barnakennurum bend- ing um að búa sjer sjálfir til reglulegt spurningakerfi. I. § 1. Hver er hnattstaða? stærð? takmörk? eyjar? lies? firðir? sund? vötn? ár? lágsljettur? fjallgarðar? há- sljettur? eldfjöll? auðnir? jarðvegur? steinaríki? jurta- ríki? dyrariki? veðrátta? pjóðir? mál? trú? menntun? ríki? stjórn? siðir? atvinna? stórvirki? mannfjöldi? höf- uðbörgir? Európu? Asiu? Afriku? Austráliu? N. og S. Ameriku?

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.