Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 91

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 91
91 Hvaða embættismenn voru bjer í fornðld í stað allra þessara? Hver er munur á löggjafarvaldi? framkvæmdar- valdi? dómsvaldi? hegningu? rjettindum? skyldum? og frelsi nú eða í fornöld á sjálfstjórnartímanum hjer á landi? § 6. Hvernig eru samgöngur? atvinnuvegir og llokkaskipan hjer á landi? Hvað eru mörg fiskiskip? sauðfje? nautkindur? og hestar hjer á landi? Hverjir eru hinir lielztu verzlunarstaðir? merkisstaðir? íandsjóðseignir og fjelög hjer á iandi? Hvað inerkilegt við Reykjavík? Akureyri? og Isafjörð? § 7. Hver er munur á landslagi? afurðum? veðri? atvinnu? húnaðarháttum? húsabygging? og siðum *Islands og ýmsra Bvrópulanda, einkum, Norðurlanda? § 8. Hver eru stórvirki? pjóðareinkenni og sögu- ágrip landsmanna? Hverjir eru lielztu merkismenn þeirra? t. d. hetj- ur? skáid? sögumenn? málfræðingar? stjórngarpar? Spurningarnar í I. § 5, 6, 7, 8, 9, 10 eru handa unglingum eldri en 14—16 ára. Sem dæmi upp á, hvernig sundurliða má aðal- spurningar í aukaspurningar, set eg dæmi þessi: Hverjar eru eyjar íslands? að sunnan? vestan? norðan? austan land? Hvaða lönd hafa hœst fj'óll? í Evrópu? Asíu? A- fríku? Ameríku? o. s. frv. Hvaða þjóðir hafa mestar listirl skáldskap? bygg- ingarlist? málverk? líkansmíði? söng? Hver eru ítök Englands? í Evrópu? Asíu? Afríku? Ameríku? Australíu?

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.