Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 25

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 25
2 og gert hefur verið í Danmörku; lengja fæðingarorlof, en það er leiðin sem Svíar hafa valið, eða að hefja sérstakar greiðslur vegna umönnunar, eins og Norðmenn og Finnar. Um leið og það er mikilvægt fyrir íslendinga að líta til reynslu Norðurlanda í þessum efnum er mikilvægt að staldra við og skilgreina hvernig skapa megi aðstæður hérlend- is til að tryggja sem best hagsmuni barna og foreldra. Við mótun umönnunarstefnu til framtíðar er mikilvægt að hún taki mið af íslenskum veruleika. Mikil atvinnuþátttaka, langur vinnudagur og há fæðingartíðni hérlendis gæti við fyrstu sýn virst vera tákn um að íslenskum foreldrum takist að samhæfa atvinnuþátttöku og fjölskylduábyrgð, þrátt fyrir minni opinberan stuðning en nágrannar þeirra búa við. Rannsókn Sigrúnar Júlíusdóttur (1993) á högum barnafjölskyldna á tíunda áratugnum benti hins vegar til þess að slík samhæfing væri oft dýru verði keypt og að íslenskar barnafjölskyldur byggju við mjög mikið álag. Slíkar niðurstöður kalla á að mótun íslenskrar umönnun- arstefnu taki mið af þekkingu á aðstæðum íslenskra barna og foreldra þeirra. þak­k­ir Rannsóknin er styrkt af Rannsóknasjóði Rannsóknamiðstöðvar íslands (Rannís), Rannsóknasjóði Háskóla íslands og aðstoðarmannasjóði Háskóla íslands. hEiMildir Alþingistíðindi 1946: Sex­tugasta og sjötta löggjafarþing (1950). Reykjavík: alþingi. Alþingistíðindi 1950: Sjötugasta löggjafarþing (1952). Reykjavík: alþingi. Alþingistíðindi 1963: Áttugasta og fjórða löggjafarþing (1969). Reykjavík: alþingi. Alþingistíðindi 1964: Áttugasta og fimmta löggjafarþing (1971). Reykjavík: alþingi. Alþingistíðindi 1965: Áttugasta og sjötta löggjafarþing (1967). Reykjavík: alþingi. Alþingistíðindi 1973–74: Nítugasta og fjórða löggjafarþing (1981). Reykjavík: alþingi. Alþingistíðindi 1974–75: Nítugasta og sjötta löggjafarþing (1982). Reykjavík: alþingi. Alþingistíðindi 1980–91: Hundraðasta og þriðja löggjafarþing (1986). Reykjavík: alþingi. antman, P. (1996). Valfärdsprojektet kunskap­fakta barn och äldreomsorg i Tyskland och Sverige. Stockholm: Socialstyrelsen. Baldur kristjánsson (1989). Dagvistun barna á forskólaaldri og lífskjör foreldra. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla íslands. Bettio, F. og Prechal, S. (1998). Care in Europe: Report of the gender and employment and the gender and law groups of ex­perts of EU. Brussels: Equal opportunity unit of the European Commission. Björnberg, U. og Eydal, G. (1995). Family obligations in Sweden. í J. Millar og a. Warman (Ritstj.), Defining family obligations in Europe: Social policy papers no . 23 (bls. 359–378). Bath: University of Bath. Borchorst, a. (2006). The public private split rearticulated: albolishment of the Danish daddy leave. í a. L. Ellingsætter og a. Leira (Ritstj.), Politicising parenthood in Scandi­ navia (bls. 101–120). Bristol: Policy Press. gUð­ný Björk ey­dal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.