Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 45
4
eitthvað fram að færa og eru virtir fyrir það. Það styrkir einnig samband foreldra og
barna þegar vel tekst til í slíkri vinnu í leikskólanum (Rennie, 1996).
Það er auðveldara að þróa foreldrasamvinnu ef skýr stefna og markmið eru um
foreldrasamstarf í leikskólanum. Þar gegnir stjórnandinn mikilvægu hlutverki enda
hvílir lagaskylda á leikskólanum í þessum efnum. Ætla verður starfsfólki tíma til að
sinna foreldrum og afla sér menntunar um samskipti við foreldra. Þegar vel tekst til
getur gott samstarf heimila og skóla eflt fjölskylduna í heild, gert hana sterkari og
stuðlað að aukinni þátttöku hennar í samfélaginu.
þakkir
Bestu þakkir fær starfsfólk leikskólans, börn og foreldrar sem tóku þátt í rannsókn-
inni. Rannsóknin var styrkt af Rannsóknarsjóði Leikskólaráðs Reykjavíkur og Rann-
sóknarsjóði kennaraháskóla íslands.
hEiMildir
Aðalnámskrá leikskóla (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir (2004). Fjölmenningarstarf í
leikskóla. af þróunarverkefni og rannsókn. Netla: Veftímarit um uppeldi og menntun.
Tekið af vefnum 15. júlí 2006 af http://netla.khi.is/greinar/2004/011/index.htm
Banks, J.a. (2003). Multicultural education: Characteristics and goals. í J. a. Banks og
C. a. McGee Banks (Ritstj.), Multicultural education: Issues and perspectives (bls. 3–30).
New york: John Wiley & Sons.
Bastiani, J. (1995). Taking a few risks: Learning from each other – teachers, parents and pupils.
London: RSa.
Bastiani, J. (1997). Raising the profile of home-school liasion with minority ethnic
parents and families: a wider view. í J. Bastiani (Ritstj.), Homeschool work in multi
cultural settings (bls. 7–24). London: David Fulton Publishers.
Barnes, S. (2000). an LEa perspective on parental involvement. í S. Wolfendale og J.
Bastiani (Ritstj.), The contribution of parents to school effectiveness (bls. 69–82). London:
David Fulton Publishers.
Bernstein, B. (1975). Class, codes and control: Towards a theory of educational transmission
(3. bindi). London: Routledge and kegan Paul.
Bernstein, B. (1990). Class, codes and control: The structuring of pedagogic discourse
(4. bindi). London: Routledge.
Bernstein, B. (1996). Pedagogy symbolic control and identity: Theory, research, critique.
London: Taylor and Francis.
Birna arnbjörnsdóttir (1998). Hver er tilgangur nýbúafræðslu? Ný menntamál, 16 (1),
12–17.
Bogdan, R. C. og Biklen, S. k. (1998). Qualitative research for education: An introduction
to theory and methods. Boston: allyn and Bacon.
anna ÞorBjörg ingólfsdóttir, elsa sigríðUr jónsdóttir