Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 84

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 84
84 Þær aðstæður eða viðfangsefni sem flest börnin nefndu að þeim þættu leiðinleg eru þau sem flokkast ekki undir leik; viðfangsefni sem börnin höfðu ekki stjórn á sjálf og kröfðust þess að þau væru í hóp, sætu kyrr og færu eftir fyrirmælum frá fullorðnum. Heimspekitímar voru t.d. oft nefndir sem leiðinlegir og erfiðir. Þar er gert ráð fyrir að börnin fari eftir ákveðnum fyrirmælum, bíði og sitji kyrr og þar mega þau ekki ráða því sem þau gera. Hér ræða tvö börn um heimspekina. R: af hverju er erfitt að fara í heimspeki? Sveinn: af því að þá þurfum við að tala og tala og tala og þá þurfum við að sitja og sitja og sitja. María: ókei, ókei, tala og megum ekki hreyfa okkur einu sinni. Nokkrir töluðu líka um að samverustundin væri erfið og leiðinleg því þá þyrftu þau að sitja og hlusta. Hér er dæmi um umræður tveggja drengja um samverustundina. Sveinn: Mér finnst geðveikt leiðinlegt í samverustund. María: Já. R: Finnst þér leiðinlegt að vera í samverustund? Geturðu útskýrt það, af hverju? af hverju er svona leiðinlegt? Sveinn: Út af því að við þurfum að sitja og sitja og sitja. María: Hlusta, hlusta og sitja og hlusta á lalala. Sveinn: Bara bla bla bla bla. í spurningaspilinu voru börnin spurð hvar þeim fyndist best að leika sér og á hvaða stöðum í leikskólanum væri leiðinlegast að leika sér. í töflu 3 eru niðurstöður þeirrar spurningar. Þau atriði sem merkt eru með stjörnu voru nefnd oftar en einu sinni. athyglisvert er að þeir staðir sem sum börnin nefndu sem skemmtilegasta töluðu önnur börn um sem leiðinlegustu staðina. Þar var um að ræða svæði þar sem börnin léku sér ein án afskipta fullorðinna. Sumum börnunum fannst skemmtilegt að leika sér í lokuðum rýmum, svo sem inni á baði eða eldhúsi, án afskipta fullorðinna. öðrum börnum fannst þetta hins vegar verstu staðirnir og nefndu opin rými, þar sem full- orðnir voru til staðar, sem skemmtilegustu svæðin. Tafla 3 – Best­u og verst­u st­að­irnir Bes­t­ að leika s­ér Leiðin­leg­as­t­ að leika s­ér í stóru kubbunum.* Inni á baði.* Inni á baði.* í eldhúsinu.* Úti.* í einingakubbum.* í eldhúsinu.* í kartöflugarðinum. Hérna á Hvítu. að hlusta. Inni í dýrunum. Inni á teppinu. í einingakubbasvæði. Á Hvítu deild. l e iks­kó­l inn frÁ s­ jó­narHó­l i Barna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.