Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 59

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 59
 Rét­t­mæt­i rannsók­nar í rannsóknum sem þessari er alltaf hætta á að niðurstöður gefi ekki rétta mynd af því sem gerðist. í þessari rannsókn vorum við ekki hlutlausir rannsóknaraðilar því að við- fangsefni rannsóknarinnar var okkar eigið hugverk. Líklegt verður að teljast að slíkir rannsakendur séu næmari fyrir jákvæðum vísbendingum en neikvæðum varðandi viðfangsefnin. Nærvera okkar í þau fimm skipti sem við tókum þátt í verkefnunum og upptakan á myndband hefur líklega haft einhver áhrif á það sem gerðist. í fyrirlestri sem leikskólakennararnir héldu til að segja frá reynslu sinni af verkefninu kom fram að í byrjun þótti þeim það óþægilegt að hafa myndbandsvélina í gangi og einnig að við værum þarna en það vandist að þeirra sögn. Þátttaka okkar í verkefninu og vinn- unni með börnunum hjálpaði til við þetta (anna María aðalsteinsdóttir o.fl., 2005). Börnin vissu einnig mjög vel af myndbandsupptökuvélinni, en ekki var að sjá að það truflaði þau neitt. Loks má nefna að leikskólastjórinn studdi verkefnið vel og kennar- arnir voru virkir þátttakendur í þróun verkefnanna og í persónulegu samstarfi við okkur, aðalhöfunda verkefnanna. Þessi atriði eru líkleg til þess að hafa jákvæð áhrif á reynsluna af verkefnunum. Með því að gera sér grein fyrir þessum atriðum má ef til vill draga úr áhrifum þeirra á rannsóknina. Við höfum gert eins heiðarlega tilraun og okkur er unnt til að meta Vísindaleikina, bæði kosti þeirra og galla, en vitaskuld verða niðurstöðurnar byggðar á okkar sýn á gögnin. annað sem gerir niðurstöður þessarar rannsóknar trú- verðugri og traustari er það að mikil samsvörun kom fram í gögnum sem safnað var á mismunandi hátt og frá ólíkum aðilum. nið­urstöð­ur Á­hugi barnanna og ánægja af verk­efnunum í vettvangsnótum kennara, myndböndum og vettvangsathugunum okkar kom fram að langflestum barnanna fannst verkefnin mjög skemmtileg. Sömuleiðis sögðu mæð- urnar sem svöruðu spurningalistanum að börnum þeirra hefði þótt mjög gaman í Vísindaleikjunum. „Leikföngin“ sem notuð voru í Vísindaleikjunum voru greinilega spennandi. Þetta er efniviður sem hægt er að nota á margvíslegan hátt og kom í ljós að börnunum datt í hug að gera ýmislegt við hann sem okkur og kennurum barnanna hafði ekki hugkvæmst. Hjá leikskólakennurunum hefur komið fram að í framhaldi af skipulögðum Vísindaleikjum hafa börnin sóst eftir að fá að leika sér að þeim „leikföng- um“ sem voru notuð og að börnin hafa beðið um að fara í Vísindaleiki. Börnin voru mjög dugleg að prófa sig áfram með efniviðinn og gerðu þær tilraunir sem kennararnir beindu athygli þeirra að en einnig sínar eigin tilraunir og léku sér með efniviðinn á eigin forsendum. Dæmi um eigin tilraunir var þegar einn drengur setti tvö bretti hvort á móti öðru þannig að bíllinn fór fyrst niður annað brettið og síð- an upp hitt. annað slíkt dæmi var um dreng sem bjó til veggspegil með því að flétta saman ræmur af speglafilmu sem beyglaðist sitt á hvað þannig að spegilmyndirnar HaUkUr aras­on, kris­tín norð­daHl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.