Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 69

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 69
6 jóHanna EInars­dóttIr Leiks­kó­linn frá s­jó­narhó­li barna Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á viðhorf barna til leikskólagöngunnar og flutning­ inn í grunnskólann . Rannsóknin fór fram í einum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu . Þátttakendur voru 24 fimm og sex­ ára börn sem voru að ljúka leikskóladvöl sinni . Notaðar voru fjölbreyttar aðferðir til að hlusta á raddir barnanna; viðtöl, teikningar, ljósmyndir og spurningakönnun . Niðurstöðurnar benda til þess að mikilvægt sé að hlusta á raddir barna þegar skólastarf er metið . Mörg barnanna sáu leikskóladvölina sem eðlilegt skref í lífsgöngu sinni og hluta af samfelldu námsferli, önnur litu á leikskólann sem stað til að vera á meðan foreldrar þeirra væru í vinnu . Niðurstöðurnar sýna einnig að góð samskipti við önnur börn, val um viðfangsefni og leikur skipta meginmáli fyrir börnin . Verkefni sem kröfðust þess að börnin sætu hljóð og færu eftir fyrirmælum fannst börnunum ekki áhugaverð . Börnin töldu sig hafa val um viðfangsefni og leikfélaga, en hafa lítið um skipulag og ákvarðanatöku að segja . Rannsóknin sýndi einstaklingsmun varðandi val á leikefni . Þrátt fyrir heimsóknir í grunnskólann kviðu sum börnin grunnskólagöngunni . inngangur Þó svo að börn séu þeir aðilar sem hafa mestra hagsmuna að gæta hvað varðar skóla- starf er fátítt að ung börn hafi verið höfð með í ráðum við mat og rannsóknir á skóla- starfi. í lögum og reglugerðum um íslenska leikskóla (Lög um leikskóla. Nr. 78/1994; Reglugerð um starfsemi leikskóla no. 225/1995, 1995) og aðalnámskrá leikskóla (Menntamálaráðuneytið, 1999) er kveðið á um að meta skuli leikskólastarf reglulega. Matinu er skipt í innra og ytra mat. Með innra mati er átt við sjálfsmat leikskólanna sem starfmennirnir sjá um, en með ytra mati er átt við úttekt utanaðkomandi aðila á starfsemi leikskólans. Þessi ákvæði hafa haft það í för með sér að leikskólar leita nú í auknum mæli leiða og aðferða til að meta leikskólastarfið. í þeim tilgangi hafa t.d. verið þýddir og staðfærðir erlendir matskvarðar sem starfsmenn geta notað til að meta starf- ið (t.d. Harms og Clifford, 2000; Hildur Skarphéðinsdóttir, 2002) og aðferðir byggðar á Reggio Emilia leikskólastarfinu á ítalíu hafa verið nýttar í sama tilgangi (kristín Dýr- fjörð, 2003). auk þessa hafa stærri sveitarfélög lagt spurningakönnun fyrir foreldra (t.d. Leikskólar Reykjavíkur, 2004). í aðalnámskrá leikskóla (Menntamálaráðuneytið, Uppeldi og menntun 1. árgangur 2. hefti, 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.