Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 85

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 85
8 Hreyfisvæði. Á grænu mottu. Listasmiðju. Við borð. Þát­t­t­ak­a í ák­varð­anat­ök­u í viðtölunum og í spurningaspilinu var reynt að komast að því hvort börnunum fyndist að þau hefðu einhver áhrif á leikskólastarfið og þær ákvarðanir sem þar væru teknar. Hverju meg­a þau ráða í­ leiks­kólan­um? Þegar rætt var við börnin í hópviðtölunum um hverju þau mættu ráða í leikskólanum féllu flest svörin undir leik og val. Þau sögðust geta ráðið hvað þau veldu sér og hvað þau gerðu þegar þau væru búin að velja. Hér að neðan eru umræður þriggja barna um það hverju þau megi ráða í leikskólanum. R: Hverju megið þið ráða? Sigrún: Við megum ráða hvað við leikum okkur. Tumi: Og ráða hvað við veljum. R: Já. Hallur: Og síðan hvað við ætlum að leika okkur í. R: Já. Tumi: Ráða hvaða dót við ætlum að leika með. Hverju meg­a þau ekki ráða í­ leiks­kólan­um? í leikskólanum er boðið upp á tiltekin viðfangsefni sem börnin geta valið um. Valið er þó háð ákveðnum takmörkunum sem börnin gera sér fullkomlega grein fyrir. Þau sögðust t.d. ekki geta valið ákveðna hluti ef of margir hefðu valið þá og þau gætu ekki valið aðra hluti ef þeir stæðu ekki til boða. Árni sagði: „Ef einhver annar velur svona og þá má ekki ráða að velja það.“ Og í einum hópnum var umræðan um þessar tak- markanir á þessa lund: R: Er eitthvað sem þú mátt ekki ráða í leikskólanum? Árni: Ég má ekki ráða með legó eða þannig. R: Hvað þýðir það? Árni: Hei? R: Ef það er fullt í legóinu, hvað segir maður þá? Árni: Þá segir [fóstran] bara að það sé fullt í legóinu, þá segir maður nei og þá segir fóstran nei, það er ég sem ræð hér. Börnunum fannst að þau hefðu val um hvað þau gerðu innan ákveðins ramma en að jó­Hanna e inars­dó­tt i r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.