Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 5

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 5
 frá ritstjóra Nú á haustdögum hafa komið út tvær alþjóðlegar skýrslur um menntun ungra barna. Skýrsla OECD, Starting Strong II, greinir frá mati á menntun yngstu barnanna í 20 Evrópulöndum en í skýrslu UNESCO, Strong Foundations, er gerð grein fyrir alþjóðlegri úttekt. Það sem skýrslurnar eiga sammerkt er rík áhersla á gæði mennt- unar fyrir yngstu aldurshópana. í góðri menntun felst samþætting umhyggju og kennslu þar sem samskipti eru í fyrirrúmi. Fullyrt er að þeir fjármunir sem þjóðir eyða í menntun barna á fyrstu aldursárunum skili sér margfalt til baka. í þessu tölublaði tímaritsins Uppeldi og menntun er að finna fjórar rannsóknar- greinar sem tengjast menntun yngstu barnanna með einum eða öðrum hætti. anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir fjalla um rannsókn á samstarfi við foreldra af erlendum uppruna í einum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Guðný Björk Eydal greinir frá þróun og einkennum íslenskrar umönnunarstefnu á tímabilinu 1944– 2004 í samanburði við hin norrænu löndin. Eðlisfræði í starfi með leikskólabörnum er viðfangsefni greinar Hauks arasonar og kristínar Norðdahl og Jóhanna Einarsdóttir greinir frá niðurstöðum rannsóknar á mati og viðhorfum barna til leikskólastarfs. í kjölfar fjölsóttrar ráðstefnu European Early Childhood Education Research Association sem haldin var í kennaraháskólanum í lok ágúst var þekktum fræðimönnum frá þremur löndum boðið að skrifa greinar í tímaritið um viðhorf og áherslur á sviði menntunar ungra barna. Þær birtast aftast í heftinu undir heitinu Viðhorf. Þar skrifa Chris Pascall og Tony Bertram, sem eru prófessorar og forstöðumenn seturs um barnarannsóknir við Worcester háskóla, um þróun og stöðu málaflokksins í Englandi. Bob Perry og Sue Dockett frá Charles Sturt háskóla í Ástralíu fjalla um tengsl leik- og grunnskóla í ljósi þeirra fyrirlestra og umræðna sem fóru fram á ráðstefnunni og að lokum greinir Pentti Hakkarainen, prófessor við háskólann í Oulu í Finnlandi, frá viðhorfi sínu til gæða menntunar fyrir yngstu aldurshópana. Ritnefnd þakkar þeim fjölmörgu sem komu að útgáfu þessa heftis samstarfið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.