Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Page 84
84
FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA
inn. Má hugsa sér að þær sjái um þjálfun nýútskrifaðra kennara fyrsta árið, til dæmis
þannig að þeir kenni í lotum og setjist á skólabekk á milli og fari yfir bæði það sem
gengið hefur vel og það sem þeir vilja fá frekari aðstoð með. Einnig mætti byggja
meira á því sem kenningar þessar segja um gildi góðra fyrirmynda og veita þeim
beinar fyrirmyndir í starfi í meiri mæli en nú er gert. Þá má hugsa sér að menntun
leiðsagnarkennara verði efld verulega, því það sem nefnt hefur verið hér að framan er
hugsað sem viðbót við sívirka leiðsögn á starfsvettvanginum.
HEimildir
Anna Þóra Baldursdóttir og valgerður Magnúsdóttir (2007a). Jákvætt starfsumhverfi
kennara – aukin vinnugleði. Uppeldi og menntun, 16(2), 29–44.
Anna Þóra Baldursdóttir og valgerður Magnúsdóttir (2007b). Líðan kennara í starfi
vinnugleði eða kulnun? Uppeldi og menntun, 16(1), 9–28.
Anna Þóra Baldursdóttir (2000). Hvernig líður kennurum? Könnun á kulnun í starfi
grunnskólakennara og leiðbeinenda í grunnskólum á Íslandi. Reykjavík: Kennaraháskóli
Íslands. Óbirt meistaraprófsritgerð.
Bandura, A. (1997). Self-efficacy: the exercise of control. New york: W. H. freeman og
Company.
Bandura, A. (1994). Self-efficacy. Í v. S. Ramachaudran (Ritstj.), Encyclopedia of human
behavior (4. hefti, bls. 71–81). New york: Academic Press.
Bandura, A. (1986). Social foundations of thought and action: A social cognitive theory. New
york: Prentice Hall.
Brouwers, A. og Tomic, W. (2000). A longitudinal study of teacher burnout and perceived self-efficacy in classroom management. Teaching and Teacher Education,
16(2), 239–253.
Brouwers, A., Evers, W. J. G. og Tomic, W. (2001). Teacher burnout and self-efficacy in
eliciting social support and burnout among secondary school teachers. Journal of
Applied Social Psychology, 7, 1474–1491.
Chen, G., Goddard, T. G. og Casper, W. J. (2004). Examination of the Relationships
among General and Work-Specific Self-Evaluations, Work-Related Control Beliefs,
and Job Attitudes. Applied Psychology: An International Review, 533(3), 349–370.
Cordes, C. L., Dougherty, T. W. og Blum, M. (1997). Patterns of burnout among mana-
gers and professionals: A comparison of models. Journal of Organizational Behavior,
18, 685–701.
Cousins, J. B. og Walker, C. A. (2000). Predictors of Educators´ valuing of Systematic
Inquiry in Schools, Canadian Journal of Program Evaluation, sérrit, 25–52.
friedman, I. A. og farber. B. A. (1992). Professional self-concept as a predictor of teacher burnout. Journal of Educational Research, 86(1), 28–35.
Goddard, R., o’Brien, P. og Goddard M. (2006). Work environment predictors of beginning teacher burnout. British Educational Research Journal, 32(6), 857–874.