Búnaðarrit - 01.01.1967, Page 11
STEINGRÍMUR STEINÞÓRSSON 3
Lýsir þetta lmga lians oj; karlmennsku betur en orð
mundu jjera.
Þessa áfalls beið Steinþór ekki bætur. Hann gekk að
vísu að fullri vinnu eftir sem áður. En fóturinn bafðist
illa við og olli brotið miklum þrautum. Kom þar loks á
öndverðu ári 1926, að Steinþór liélt til Reykjavíkur og
leitaði til lækna. Varð að ráði að brjóta upp fótinn. En
það fékk börmulegar lyktir. Taka varð fótinn af fyrir
ofan bné. Blóðeitrun fór í farið. Steinþór andaðist eftir
miklar þjáningar 3. apríl 1926, 66 ára að aldri, fæddur
21. marz 1860.
Sigrún, móðir Steingríms, var mikil ágætiskona. Bóndi
bennar var löngum að heiman, sem fyrr var greint. Hlaut
jiá forsjá beimilisins að livíla á bennar herðum, meðan
synir þeirra lijóna voru í bernsku. Fórst benni jiað svo
sem bezt mátti verða. Mun bún þar og að vísu bafa við
notið hollráða binna ágætu sambýlinga þeirra bjóna. En
straumar þungir féllu lienni í fang. „Mennlunar liafði
hún engrar notið í æsku. En hún var ein af Jieim konum,
sem alla ævi eru að menntast, alla ævi að vaxa og jirosk-
ast. Hún tók erfiðleikum — og hún fór ekki varhluta af
jieim — jiannig, að til stórsóma var fyrir liana. Þeir
Jiroskuðu liana og efldu skapgerð hennar. Á liana, né
minningu hennar, getur aldrei neinn skuggi fallið.“ Þann-
ig skrifar Steingrímur um móður sína. Mun hann liafa
líkzt henni um margt -— og föður sínum um annað, svo
sem verða vill, Jiegar sterkir stofnar renna saman.
Er Steingrímur var setztur að á Hólum í Hjaltadal,
tók liann móður sína til sín. En þau nutu samvistanna
skamma liríð. Sigrún lézt 7. febrúar 1929, tæplega sextug
að aldri.
Foreldrar Steingríms giftusl árið 1890, hann þrítugur,
hún tvítug. Fyrstu árin bjuggu þau í Álftagerði við lítinn
kost, voru síðan eitt ár í húsmennsku á Gautlöndum. 1
fardögum 1895 fengu þau til ábúðar hluta af Litluströnd.
Þar lijó á hinum jarðarpartinum Jón Stefánsson skáld —