Búnaðarrit - 01.01.1967, Blaðsíða 256
248
BÚNAÐARRIT
um fjölda búfjár í ársbyrjun 1967, en þær tölur, sem
fyrir liggja, benda til þess, að nautgripum hafi fækkað
um 9% á árinu, sauðfé staðið í stað, en hrossum fjölg-
að um 3—4%.
Framkvœmdir og fjárfesting. Framkvæmdir bænda á
árinu 1966 voru miklar, en þó minni í suinum greinum
en 1965, t. d. liefur framræsla og jarðræktarframkvæmd-
ir yfirleitt orðið eittlivað minni en 1965, aðallega vegna
þess live seint var hægt að byrja á slíkuin framkvæmdum
sl. vor.
Fyrir liggja endanlegar tölur um framkvæmdir, gerðar
á árinu 1965, er njóta framlags samkvæmt jarðræktar-
lögum. Nokkrir helztu liðimir voru:
Nýrækt ..............
Endurræktun túna ....
Grænfóðurakrar ......
Plógræsi ............
Girðingar ...........
Þurrlieyshlöður......
Súgþurrkunarkerfi ...
Vélgr. skurðir.......
5.043 ha eða um 20% minna cn 1964
298 — — — 37% meira — —
969 — — — 9% minna — —
3.603 km — — 34% meira — —
760 — — — 10% minna — —
210.766 m3 — — 57% meira — —
45.634 m2 — — 42% meira — —
4.057.141 m2 — — 20% niinua — —
Mikið var unnið að byggingum í sveitum á árinu 1966,
eins og að undanförmi. Ekki liggja þó fyrir upplýsing-
ar um tegund og gerð bygginganna, en lánveitingar úr
Stofnlánadeild Búnaðarbankans gefa vísbendingu um,
hve miklar framkvæmdimar liafa verið. Veitt voru úr
Stofnlánadeild 1309 A-lán, þ. e. lán til bygginga útiliúsa,
til ræktunar og til vinnslustöðva landbúnaðarinns, að
beildarupphæð kr. 118.467.500,00, en það er 7.707.300,00
kr. hærri uppliæð en 1965. Af þessari uppliæð fengu
bændur 90.792.500,00, en 27.675.000,00 var lánað til
vinnslustöðva og verkstæða landbúnaðarins.
Þá voru á árinu veitt úr Stofnlánadeild 216 B-lán,
þ. e. lán til íbúðarhúsabygginga í sveitum að upphæð kr.
23.984.000,00. Er það 6.870.000,00 kr. liærri uppliæð en
B-lánin 1965.