Búnaðarrit - 01.01.1967, Blaðsíða 277
S AUÐFJÁR UÆ KTARFÉ LÖC I N
269
Eins og kemur fram í töflu 2, framleiddu 22 félags-
menn 30 kp; af dilkakjöti eða meira eftir liverja félagsá
á þessu skýrsluári. Árið’ áður náðu 26 félagsmenn Jjcssu
marki. Framleiðslan er mest hjá Benedikt Sæmundssyni,
Hólmavík 40,1 kg, en 3 Hólmvíkingar eru efstir á list-
anum. Atliyglisvert er einnig, að 8 af þessum 22 eru úr
Sf. „Austra“, Mývatnssveit. Sex efstu menn listans hafa
allir innan við 20 ær, en flestar ær af þeirn, sem cru á
Jtessum lista, hefur Björn Benediktsson, Sandfellshaga,
öxarfirði. Hann liefur 72 ær og framleiðir 31,2 kg eftir
hverja. Þetta er mjög athyglisverður árangur og til eftir-
hreytni. Munurinn á meðalafurðum ánna í einstökum
félögum er mikill. Minnstu meðalafurðir eftir tvílembu
eru í Sf. Breiðdæla 23,9 kg og Sf. Skriðuhrepps og Sf.
Álftavershrepps 24,4 kg. Eins og áður segir voru mest-
ar afurðir eftir tvílembu í Sf. Hólmavíkurhrepps 35,6 kg.
Hér er Jn í 11,7 kg munur á mestu og minnstu afurðum
eftir tvílembu. Miðað við grundvallarverð haustið 1965
gerir Jietta um 770,00 kr. Þetta er of mikill munur, og
hlýtur að vera liægt með bættri fóðrun og meiri kyn-
hóturn að auka afurðirnar mikið í |>eim félögum, }>ar
sem þær eru lægstar.
Minnstu afurðir eftir einlembu eru í Sf. Hraunhrepps
og Sf. „Víkingi“, Dalvík (þing. stofn) 14,8 kg og Sf.
Álftavershrepps 14,9 kg, en mestar í Sf. „Austra“, Mý-
vatnssveit 21,4 kg. Hér niunar Jtví 6,6 kg á afurðum eftir
einleinhu, þar sem j>ær eru minnstar og mestar. Minnst-
ar afurðir eftir á með lambi voru í Sf. Hraunhrepps 16,2
kg og Sf. Skarðshrepps 18,6 kg, en mestar í Sf. Hólma-
víkurhrepps 31,7 kg. Mcsti rnunur á afurðum eftir á
með lambi er því 15,5 kg eða nokkru meiri en reikn-
aður meðalfalljningi einlembinga í þeim félögum, þar
sem liann er lægstur.
Minnslar afurðir eftir framgengna á voru lijá Sf.
Hraunhrepps 14,9 kg, en mestar hjá Sf. Hólmavíkur-
lirepps 31,7 kg, mismunur 16,8 kg eða kr. 1.105,00 mið-
að við verð haustið 1965.