Morgunn - 01.06.1922, Side 2
O:
Efnisyfirlit.
Bls.
Alþjóðafundur sálarrannsóknamanna i Kaup-
mannahöfn. Eftir prófessor Harald Níelsson . 1
Sambandssöfnuðurinn í Winnipeg. Eftir Ragn-
ar E. Kvaran, cand. theol..................30
Hjá miðlum á Englandi. Eftir Einar H. Kvaran 40
Merkileg bók. Eftir Jakob Jóh. Smára, mag. art. 50
Sir Olíver Lodge svarar mótbárum. E. H. Kvaran 55
»Fyrir því vil eg ljá drotni hann*. Fermingar-
ræða eftir próf. Harald Níelsson...........65
Julius Magnussen ritar um spiritismann. Einar
H. Kvaran....................................72
Innan biskupakirkjunnar (smágrein).............77
Fyrirbrigðabáikur..............................78
Prófessor Haraldur Nielsson í Danmörk. Eftir
Einar H. Kvaran..............................91
O , ... . V 1 ' ---1 =o
Til kaupenda
„MORGU N S“
Þetta fyrra hefti af 3. árg. »Morguns« er, af sér-
ötökum ástæðum, aðeina 6 arkir, en siðara heftið eem
mun koma út á miðju sumri, verður þeim mun stærra,
9 arkir, svo að kaupendur missa einskis í.
Síðara heftið verður ekki sent fyr en áBkrifendur
hafa greitt ársgjaldið, sem er kr. 10, til afgreiðslunn-
ar eða útsölumanns þess er þeir fá ritið hjá.
Þess er vænst að útsölumenn ritsins geri afgreiðsl-
unni skil eigi síðar en í októbermánuði.
Nýir kaupendur, setn snúa sór beint til afgreiðsl-
unnar, geta fengið þá tvo árg., sem þegar eru út
komnir fyrir hálfvirði á meðan upplagið endist, um
leið og þeir borga 3. árg.
Afgreiðslumaður er eins og að undanförnu Þór. B
Þorláksson, Bankastræti 11 Reykjavik.
O ' ~~T ■ -----■" "" ' —C