Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 7
Alþjóðafundur sálarrannsóknamanna í Kaupmannahöfn. Ura allmörg ár hefir verið til félag í Kaupmanna- höfn, er þózt hefir vilja sinna sálarrannsóknum nútim- ans. Það nefnist Selslcabet for psykisk Forskning. En at- kvæðalítið hefir það verið, og orð hefir á því leikið, að fiemur væri það andvígt spíritismanum eða helztu leið- togar þess. Síðast liðinn vetur urðu hinar mestu deilur meðal félagsmanna, og voru þær að nokkuru leyti sprotn- ar af tilraunum, er gerðar höfðu verið n,eð danska mið- ilinn Einar Nielsen. Ný stjórn var kosin i félaginu, og þótti sá hluti félagsmanna, er andvígur er þeirri skýring, að sum fyrirbrigðin stafi frá öðrum heimi, hafa borið hærri hlut við stjórnarkosninguna. Klofnaði félagið á þessu að nokkuru leyti. Mynduðu þeir, er óánægðastir voru, nýtt sálarrannsóknafélag og nefndu það »Dansk Metapsykisk Selskab«. Einn af þeim mönnum, sem í stjórn gamla félagsins hafði verið og er eun, heitir Carl Vett. Er hann sonur þess alkunna Vetts, er eitt sinn var annar aðaleigandi hins mikla verzlunarhúss »Magasin du Nord«. Sjálfur hefir hann verið verksraiðjurekandi og fengist við ýmis- legt annað. Hann er mentaður maður og talinn auðugur. Hann kom hingað til lands fyrir rúmu ári og ferðaðist hér nokkuð. Hann hefir kynt sér eitthvað dularfull fyr- irbrigði á miðlafundum erlendis, einkum í London og París, en er annars lærisveinn hins þýzka guðspekings K. Steiners. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.