Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 12

Morgunn - 01.06.1922, Page 12
6 MOKGUNN irinn Gustave Geley. Miðillinn er klædd úr öllum sín- um fötuui og í svört föt, sem gerð eru til að nota við tilraunirnar. Líka er notaður eins konar poki utan um hana (í stað myrkurbyrgis) til þess að varna því, að ljós- geislarnir hafi um of truflandi áhrif á sofandi miðilinn. Fyrst var notað rautt ljós á tilraunafundunum; nú eru þeir oft haldnir i fullri dagsbirtu. Eg skal nefna nokkur dæini, sem hún sagði frá. Einu sinni myndaðist maunshöfuð milli handa miðilsins. Fyrst sást hvítur blettur, er tók síðan á sig ýmsar mynd- ir. Því næst kom fram mannshöfuð. Nefið á því var beint og munnurinn litill, með efri-vararskeggi, augun voru stór, opin og starandi, og hárið kembt aftur eftir siðustu tízku. Alls ekkert grímukent var við svipinn á andlitinu. Það sást skýrt 30 sekúndur, en hvarf því næst skyndilega. Annað sinn sá hún efnið streyma niður með fótum miðilsin8 og því næst skríða fram eftir gólfábreiðunni, likast því sem ormur væri; á því urðu stöðugar litbreyt- ingar. Bráðlega varð það þéttara og fastara og tók á sig holdslit. Ef hún reyndi að snerta á því, hörfaði það undan, svo sem það væri viti borið. Við tilraun í vor, hinn 21. maí 1921, kl. 4,30 síðdeg- is, sáu fundarmenn þetta: Efnið streymdi út frá miðlin- um; út úr þvf kom lítil vera, fallega sköpuð kona, en ekki nema 20 eentímetrar á hæð. Hún gekk til fundar- manna; hún var nakin. Allir viðstaddir sáu hana greini- lega í björtu dagsljósinu, sem streymdi inn um gluggann. Skyndilega hvarf siðari litla konan; en þá myndaðist milli handa miöilsins fagurt konuandlit, með blá augu og rós- rauðíir varir. Þá kom litla konan aftur. Roif miðillinn sig þá lausa og fór fram úr pokarium, gekk 40 centri- metra fram á gólfið og lagði litlu konuna í hendur frú Bisson. Fann hún gJögt þunga hins litla líkama, en hann var hvorki kaldur né heitur. Þvi næst hvarf hann úr höndum hennar, sýndi sig brátt aftur í kjöltu miðilsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.