Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Síða 17

Morgunn - 01.06.1922, Síða 17
M 0 R G U N N Kriatjaníu gat þess í einu af norsku blöðunum, er hann kom heim, að ef til vill hefði sá fyrirleaturinn tekið öllu öðru fram að sannanagildi, því er flutt var á þingi þessu, og fengju andstæðingar spíritismans hér áreiðanlega nokk- uð við að glíma. Þá las danski listmálarinn Johannes Hohlenberg upp erindi, er Indverjinn Sri B. P. Wadia hafði ætlað að flytja; en hann hafði taflst frá að geta sótt fuudinn. I erindi þessu voru menn sumpart varaðir við sálarrannsóknun- um, en hins vegar þó hvattir til að iðka þær. Vildi Wadia láta fara betur með miðlana og ala þá upp eftir forn- um indver8kutn venjum. Þvi næst var herlækni einum frá Perú, Jatcorslcy að nafni, leyft að tala utau dagskrár. Mælti hann á frönsku og var efnið heimspekilegt og snerti varla sálarrannsókn- irnar. Loka var verkfræðing einum, ungum frönskum greii'a, Bourg de Bozas, leyít að sýria áhöld, er hann heflr fund- ið upp og útbúið, og skýra. frá notkun þeirra, Hyggur hann sig hafa fundið upp aðferð til að sanna, að frá miðlunum streymi eins konar kraftur, er unt sé að mæla. Sunnudaginn 28. ágúst var farin skemtiferð í nokk- urum bílum. Tóku flestir útlendingarnir þátt í henni og nokkurir Danir voru með, konur og karlar. Voru þeir Carl Vett og danskur kaupmaður, Borck að nafni, fyrir förinni. Var ekið út hina fögru Sjálandsströnd, út með Eyrarsundi, fyrst til Marieniyst og þar etinn morgun- verður, siðan til Kronborgar og Friðriksborgarhallar. Fanst útlendingunum ekki sízt mikið um fegurö hallarinnar, og þá ekki hvað minst hallarkirkjunnar. Veður var fremur gott og skemtu menn sér hið bezta. Dálítið þótti sumum það kynlegt, að formaður Sálar- rannsóknafélagsins danaka, dr. phil. K. Kortsen, skyldi ekki sýna gestunum þá kurteisi að vera með í förinni. Yfirleitt tóku menn eftir því, að fáir af fundarboðendun- um voiu með. Má vera að koatnaðurinn haíi veiið sök í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.