Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 24

Morgunn - 01.06.1922, Side 24
18 MO RðUNN Mikuska og Starcke. Man eg að hlegið var dátt, er Mikuaka lýsti yíir því, að lifeðliafræðin nýja byrjaði þar fyrst, er Starcke hætti Þá flutti svissneski læknirinn C. Magnin erindi um andlegar lækningar og sagði frá ýmsum dæmum, þar sem menn, er vanalegir læknar hefðu talið ólæknandi, hefðu verið læknaðir með andlegum lækningum. Skoraði hann á lækna að lítilsvirða ekki þessar nýju aðferðir, þó að þær væru ef til vill nefndar spíritismi. Þótt þær væru kallaðar dulrænar nú, mundu þær verða taldar vísinda legar innan skamms. Á kvöldfundinum fluttu þau erindi og sýndu skugga- myndir: hinn kunni sálarrannsóknamaður S. Younciétch frá Rússlandi, sem býr í París (um rannsóknir sínar á ýmsum miðlum, t. d. Evsapiu Paladino) og ungfrú Felicia R. Scatcherd frá London (um hugsanamyndir, myrkur- myndir (skotographs) og ljóstnyndir af framliðnum mönn- um). Bæði hafa þau mjög mikla reynsluþekking á mál- inu. Ungfrú Scatcherd hefir lengi gert tilraunir með ljós- mynda-miðlana í Crewe, sem mjög eru kunnir orðnir. Hún var ein þeirra, er tilraunirnar gerði með W. T. Stead í Júlíu-fikrifstofunni; hún var og handgengin Sir William Crookes. Miðvikudag 31. ágúst flutti dr. med. J. Zeehandelaar frá Hollandi erindi, erhannnefndi: Hugsanaflutningureða spírit- ismus. Einn af vinum hans, hollenzkur bankastjóri, hafði mist konu sína suður i Afriku Ilún hafði heitið honum því devjandi, að reyna að senda honum skeyti að hand- an, ef unt væri. Hann hafði farið til Englands og fengið mjög merkileg skeyti hjá ýmsum miðlum á Englandi. Alt var skrifað upp jafnóðum. Bæði bankastjórinn og lækn- irinn Iitu svo á, að svo margs konar þekking hefði kom- ið fram í skeytunum, að hún yrði aðeins skýrð á tvo vegu: annaðhvort hefði miðillinn þetta frá hinni fram- liðnu konu eða hann sækti það i undirvitund bankastjór- ans, Mætti þá skýra það sem hugsanaflutning. Á þá sveif-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.