Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 34

Morgunn - 01.06.1922, Page 34
28 M ORGUNN Fundurinn var nægilegur til þess að sannfæra oss öll um, að Einar Níelsen er sannur miðill. Að vísu gátum vér ekki gengið úr skugga um manngervingarnar, sem komu framan af fundinum, því að miðillinn sást ekki samtímis. Var tjald dregið fyrir byrgið. En hitt gengum vér ágætlega úr skugga um, hversu hið einkennilega efni (teleplasma), sem er skilyrði allra manngervingafyrir- brigða, streymdi út frá munni hans, ofan eftir kjöltu hans og út á góliið; — var þá byrgið opið; — stundum var það líkast slæðu, stundum þétt, er komið var við það. Þau dr. Schrenck-Notzing og frú Bisson stóðu um tíma sinu megin hvort við sofandi miðilinn og héldu báðum höndum hans. Sáu þau »efnið« bæði koma og hverfa á meðan. Var gerð tilraun til að taka ljósmynd af því. Sást það þá ágætlega og blasti við sjónum vor allra En ljósmyndunin mistókst fyrir óhapp. Nákvæmleg fundar- skýrsla var rituð og skrifuðum vér öll undir hana. — Síðari fundurinn var haldinn 4. sept. á heimili skrif- stofustjóra M. Magnusson í Hellerup. Er hann af íslenzku bergi brotinn og fæddur í Vestmannaeyjum, en iiuttist til Danmerkur 4 ára að aldri, eftir dauða föður síns. Við- staddir voru þar 4 menn af þinginu: Fritz Gfrunewald verkfræðingur, próf. Jæger, docent Wereide og undirrit- aður. Vorum við próf. Jæger valdir til þess að fara þegar í fundarbyrjun inn í byrgið til miðilsins og halda hvor í sína hönd hans. Þrjár Ijósmyndavólar voru við bafðar. Stjórnaði Grunewald tveimur, en Wereide einni. Nú lögð- um vér mesta áherzlu á að reyna að ná ljósmynd af »teleplasmainu« Miðillinn sofnaði fljótt tniðilssvefni og skömrnu síðar gaf stjórnandi hans bending um, hve nœr mætti kveikja hið bjartara ljósið til ljó3myndunarinnar. Það var gert. Síðar kom í ljós, að náðst hafði góð mynd í allar vél- arnar. — Siðar á fundinum sáum vér tvrer verur, hvora eftir aðra, koma fram, hjúpaöar hvítum slreðum; sáust þrer greinilega í rauðu ljósinu, en hurfu bráðlega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.