Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Síða 36

Morgunn - 01.06.1922, Síða 36
30 MO RGUNN Sambandssöfnuðurinn í Winnipeg. Breytingar þær, sem orðið hafa á skoðunum manna viðsvegar um heim á trúarlegum efnum síðustu áratugina, hafa valdið mjög margvíslegum áhrifum. Breytingar þessar eru náskyldar þeirri byltingu, sem varð á hugar- stefnu meginþorra hins mentaða heims, er niðurstöður náttúruvísindanna fóru að berast almenningi, og sú heim- speki, sem af þeim varð leidd. Svo má segja, að þeirra hafi orðið vart meira og minna innan flestra kirkjudeilda kristninnar, mest meðal mótmælenda, en nokkuð í hinni rómversk-katólsku kirkjudeild. Það er ekki ætlun mín hér að gera neina verulega grein fyrir, í hverju þessar breytingar voru fólgnar; það eitt nægir að benda á, að í hinni svo nefndu nýju guðfræði eru drættirnir ljósastir og afbrigðin skörpust, frá hinu eldra sjónarmiði. En annars ber þess vel að gæta, að þótt sérstök stefna, eða sérstakar stefnur innan mótmælenda, hafi hlotið hjá almenningi það' nafn, þá er sá hugsanaferill, sem öllu öðru fremur hefir raótað þessa nýju guðfræði, alls ekki neitt séreinkenni hennar. Sá hugsanaferill á sér mjög mikil ítök í hugurn fjölda annara, sem afneita mundu nafninu með hinum mesta ákafa. Allir eru þessir menn sammála um, að trúarhugmyndir mannkynsins sóu sífeldum breyt- ingum háðar, og þeir neita að viðurkenna nokkurt vald, sem hefta vilji framþróun þeirra, hverju nafni sem það vald vilji nefna sig. Þeir virða rannsóknar-þörf og rann- sóknar-þrá mannanna og viðurkenna, hversu takmörkuð þekking vor sé á þeim efnum, sem meatu máli skifta, jafnframt því sem þeir trúa, að sú þekking só þó stöð- ugt eitthvað að færast út. Alt heflr þetta orðið til þess, að lokist hafa upp augu fjölda hinna merkustu manna fyrir því, hversu illa því væri farið, er veggirnir, sem reistir væru milli trúhneigðra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.