Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 44

Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 44
38 MOR&UNN að heitbinding prestanna við játningaritin ríði al- gjörlega í bága við höfuðfrurareglu hinnar evangelisku lútersku kirkju, sem sé sú, að heilög ritning ein skyldi vera regla og mælisnúra trúar og kenningar kirkjunnar. I þessari ágætu ritgerð telur dr. Jón Helgason kirkj- una geta gengið það lengst, að krefjast þess loforðs eða heits af þjónum sinum, að þeir skuli predika evangelíum Jesú Krists. Hann minnir á það, sem Jesús hafi sjálfur sagt á hátiðlegri stundu: »Farið . . . og kennið þeim að halda það, sem eg hefi boðið yður«. Það telur hann kirkj- unni ætti að geta nægt. Og sannleikurinn er líka sá, að islenzka lcirkjan telur sér þetta nœgja. Vitanlega er skoðana- munur innan kirkjunnar í trúarefnum, en alt bendir þó á, að afstaðan til trúarjátninganna sé að verða algert aukaatriði fyrir mönnum. Því þótt einstöku maður só ofurlítið að malda í móinn, þá er ekkert ljósara en, hvernig meginþorri kirkjunnar lítur á. Það sést berlegast á þvi, að dr. Jón Helgason er nú sjálfur yflrmaður og biskup kirkjunnar; það sóst ennfremur á því, að kirkjan tekur árlega i sína þjónustu nýja menn, sem í þessu efni eru honum alveg sammála, því að kensluatofnun ríkisins fyrir guðfræðinga er það sjálf, og það sést enn fremur á því, aö það skuli ekki eingöngu vekja almenna ánægju meg- inþorra landsraanna, heldur fyrst og fremst allra andlegr- ar stéttar manna, er þessi sama guðfræðinga-kenslustofn- un gerir frægaBta Unltara íslendinga að heiðursdoktor, t>að er því mála sannast, að ef þessi nýi söfnuður veBtra heflr talið nokkura ástæðu til þess að hafa ein- hverja hliðsjón af íslenzku kirkjunni um það, hvernig hann snerist við þessu máli, þá gat hann naumast verið i vafa um hennar skoðun. Og reyndin hefir einnig orðið sú, að 8öfnuðiuum heflr nægt nákvæmlega það sama sem dr. Jón Helgason telur kirkjunni eiga að nægja og kirkjan er altaf að staðfesta að sér nægi. Játning safnaðarins er svo orðuð i lögum hans: »Söfnuður þeasi játast undir trú Jesú Krists, eins og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.