Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 47

Morgunn - 01.06.1922, Page 47
M 0 R GU N N 41' Við vorum ekki að eins sammála um það, feðgarnir, að hér hefðu ekki verið nein brögð i tafli, heldur líka um hitt, að um engin svik hefði getað verið að tefla. Þá var eg á fundi, þar sem Miss Bessin.net frá Banda- ríkjunum var miðillinn. Með henni voru haldnir fundir um nokkuð langan tíma í British College of Psychic Science. Það er stofnun, sem hjón ein, Mr. J. Hewat McKenzie og frú hafa komið upp af eigin ramleik til fræðslu um samband við annan heim og rannsókna á því sambandi. Til þessa fyrirtækis hafa þau keypt eitt af skrauthýsunum í fegursta hluta Lundúnaborgar, West End. Þar eru flutt erindi um málið og alls konar tilraunir fara þar fram, eftir því aem miðlar fást. Ekki hefir þetta orð- ið gróðafyrirtæki enn. Mér var sagt af kunnugum manni,. að tapið mundi vera 2000 pund sterling síðastliðið ár. En fórnfýsi þeirra hjónanna, vegna trúar þeirra á blessunar- rík áhrif af sambandinu, er með afbrigðum. Fyrirbrigðin hjá þessum miðli voru mjög lík þeim, er gerðust um tíma hjá Indriða Indriðasyni: flutningur á hlutum innan um herbergið, söngur i loftinu, tal i loftinu, snerting af ósýnilegum höndum, miðillinn tjóðraður við þann er næst- ur honum sat með einhverjum dularfullum hætti — og mann- gervingar. Þær voru boðaðar fyrir fram með þeim hætti, að fast var tekið í þann fundarmann, er gesturinn taldi 8ig sérstaklega eiga erindi til. Þá átti fundarmaðurinn að standa upp og horfa fram fyrir sig. Eg var einn þeirra, sem tekið var í í þessu skyni, og eg stóð auðvitað upp. Rétt fyrir fraraan andlitið á mór var eins og myrkr- ið rofnaði á dálitlum bletti (því að fundurinn var hald- inn í algerðu myrkri) og þar birtist frítt, unglegt konu- andlit, og stellingarnar eins og veran lægi upp við herða- dýnu. Ekki kannaðist eg neitt við andlitið. Á eftir var reynt að tala við mig af ósýnilegum gesti, utan við mið- ilinn; mér skildist sem það mundi vera gert í því skyni að segja mér, hvern eg hefði séð. En talið var svo óglögt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.