Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 49
MOEGUNNN 43 tnikið innvortis, áður en hún fór yfir um. Hún dó mjög fljótlega, og áður en hún eða aðrir bjuggust við. »IIin konan er ung, hærri, grennri, með lengri háls, lagleg. Hún nefnir eldri konuna móður sina«. Nú reynir Mrs. Brittain að koma með nafn. Hún stag- ast á »Mar«, »Mary«, en nær eltki nafninu. Hún segist vera að reyna að ná nafninu á ungu konunni. »Hún hefir tvö nöfn. Hún dó eftir barnsburðc. Hún segir, að unga konan skifti hárinu i hliðinni. »Ungbarn, drengur, er með nenni. Annar drengur er líka með henni, miklu stærri«. Eg spyr, hvort hann sje mjög miklu stærri. Mrs. B.: »Mér sýnist hann vera fullorðinn. Hún fór yfir hafið. Hún segir mér, að hún hafi hitt vin yðar, sem druknaði. Hann er hrokkinhærður. Fallegt enni, beint nef, laglegur. Hárinu er skift, og það er langt, lík- ist listamannshári. Hún segist hafa þekt hann í jarðlif- inu. Fremur sterklega vaxinn, en ekki feitur. Hver er Eðvarð? Það er þessi vinur yðar. »Einhver árlegur minningardagur í sambandi við hana er nú, eða nálægt þessum tíma. Annaðhvort er það af- mælisdagur eða dánardægur einhvers*. Mrs. B. reynir að koma með nafnið á ungu konunni. Hún segir, að sér heyrist það mjög líkt þvi, sem það sé Matilda. »En hún heitir öðru nafni líka; það er styttra, ekki nema þrír eða fjórir stafir, en eg næ því ekki. Þrjú börn eru með henni, alt drengir, og einn þeirra er full- orðinn. »Karl eða Charles er skyldur henni«. Því næst segist Mrs. B. ætla að reyna að koma með nafn- ið á einum drengjanna. »Sig — Sigurður«, segir hún. Henni veitir nokkuð örðugt að bera það fram, en að lok- um kemur það alveg greinílega »Nafnið annars hins •drengsins byrjar á M. »Það er eitthvað um bolla af tei«, segir hún þá. Eg spyr hana, hvort hún viti með vissu, að það sé te.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.