Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 50

Morgunn - 01.06.1922, Side 50
44 MOÍIGUNN »Nei, eg veit það ekki. Hún gerir ekki annað en sýna mér bollapör, og það er citthvað í bollanum. Eitt- hvað rjúkandi heitt og hvítt, eins og rjómi sé i því. Það getur verið te, og það getur líka verið kafíi. Jósep biður ástsamlega að heilsa«. Mrs. B. reynir þá að ná nafninu á gömlu konunni, en nær því ekki. »Katrín (með áherzlunni á fyrri sam- stöfunni). Getur það verið Catharine? »Þér farið bráðum frá London, en þér vitið ekki, hvert þér farið. Eitthvað óráðið*. Eg spyr hana, hvort hún haldi, að eg fari heim beina leið. »Nei, þér farið krók, staldrið við á einhverjum stöðum, áður en þér komist heim«. »Peter — einhver er, sem heitir Peter. Það er gam- all maður. Nú er hún að segja: ,Aumingja Peter', og hún hlær. Hún er að hlæja svo mikið að Peter. Hún er altaf að hlæja*. Þá segir Mrs. Brittain: »Einar«, og hún gefur enga skýringu á því, svo að eg segi við hana: »Hvað er um Einar? Er hann einn af drengjunum?* »Já. — Hún er að tala um einhverja bók í sambandi við sig, sem þér hafið. Þér lesið ekki oft í þeirri bók. Og nú hlær hún. »Nú er hún að segja, að henni hafi þótt fyrir að fara. Hún gat ekki að því gert. Nú gerir það ekkert til; hún hefir sitt verk að vinna, þar sem hún er. Hún gat í raun og veru ekki við því gert, að hún fór, en hún veit, að að nokkuru leyti var það henni að kenna. Hún er mjög ánægð nú, og þó að hún hafi sitt verk að vinna, hefir hún í raun og veru aldrei yfirgefið yður, og hún er altaf með yður. »Hún sendir ástarkveðju til konu hér i heimi. Sú kona er mjög bjartleit, lagleg, kringluleit, ekki mjög göm- ul, en hárið er farið að grána. Hún er að reyna að láta mig fá nafnið*.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.