Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 55
HORGUNN 49 ast að raun um, að þar eru um sjötíu atriði, er eg ann- aðhvort kannaBt við aem alveg rétt, eða mér þykir mjög sennilegt að haii ákveðna, rétta merkingu. Meðal þess- ara atriða eru tíu nöfn rétt (að því meðtöldu, er eg ávalt nefni konuna mína), tvö nöfn, sem eru nrarri því rétt (»Mar« og »Katrín« fyrir Maren og Karen) og af þrett- ánda nafninu er fyrsti stafurinn nefndur. Eins og eg tók fram í upphafi, gat frú Brittain ekki með nokkuru móti vitað neitt um það fólk, sem hefir staðið eða stendur mér nærri. Ekki get eg heldur hugs- að mér, að um neinar ágizkanir eða tilviljanir hafi verið að tefla. Frúin gerði enga tilraun til þess að fá mig til að segja neitt, er gæti gefið neinar vísbendingar, enda gerði eg það ekki, og réttu atriðin eru fleiri en svo, að þau verði skýrð með þeim hætti. Eg get auðvitað ekki sannað það, að frú Brittain hafi ekki einhvern veginn náð þessu öllu út úr minum eigin huga; en afar ólíkleg skýring finst mér það vera. Eg var mér þess ekki meðvitandi, að eg væri að hugsa um þessi atriði, nema hvað mig langaði til þess, að fyrri konan mín og sá af hinum framliðnu sonum mínum, er uokkuð kornst til ára, gætu gert vart við sig. Eg hugs- aði ekkert um það, með hverjum hætti það ætti að vera. Flest atriðin komu flatt upp á mig. Og á mörgum þeirra áttaði eg mig ekki, unz eg fór að lesa það, er Gunnar hafði skrifað, meðan á tilrauninni stóð, eftir að við vor- um komnir heim í gistihúsið, þar sem við höfðumst við. Mér virðist það miklu líklegri skýring, að fyrri kon- an mín hafi í raun og veru náð sambandi við mig hjá frú Brittain. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.