Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 56
50 MO RGUNN Merkileg bók. From the Unconsious to the Conscious, by Gustave Geley Director of the International Metapsychical Institute, Paris. Translated from the Freneh by Stanley De Brath, etc. — London 1920. (Frá vitundarleysi til vitundar, eftir G. Gr., forstjóra hinnar al- þjóðlegu s&larrannsóknarstofnunar i París. Þýtt úr frönsku af Stanley De Brath.) Þessi bók er að ýmsu leyti harla merkileg. Á henni má sjá, að sálarrannsóknirnar eru líklegar til að breyta hugmyndum manna á því nær öllum sviðum og varpa nýju Ijósi á ýmsar af fræðikenningum vísindanna. Það er aðallega þróunin — bæði hjá einstaklingun- um og alheiminum — sem höfundurinn tekur til með- ferðar. Skiftist bókin í tvo parta. Ræðir sá fyrri um einstaklinginn og alheiminn, samkvæmt ríkjandi fræði- kenningum í vísindum og heimspeki, og er þar reynt að sýna fram á, að þessar kenningar sö ekki fullnægar til að skýra einstaklingseðlið eða rás þróunarinnar. Síðari parturinn byggir því næst þar upp, sem sá fyrri hefir rif- ið niður, og setur fram skoðanir höf. á þessum hlutum. Er öll bókin reyndar vel rituð, en þó þykir mér fyrri parturinn skara fram úr að skarpleik hugsunarinnar og rökfestu. Höf. byrjar cá því að sýna fram á, að kinar viður- kendu orsakir, eftirlögun og náttúruval, sé ekki nægjan- legar til að skýra myndun nýrra tegunda, uppruna eðlis- hvatanna, stökkbreytni, sem skapar nýjar tegundir, né hina snöggu og langvinnu festingu (»crystallisation«) á aðaleinkennum nýrra tegunda og nýrra eðlishvata. Tek- ur hann síðan skordýrin til dæmis og bendir á, að hinar undursamlegu breytingar þeirra sanni, að aðalorsök þró- unarinnar sé hvorki áhrif umhverfísins, né svar lífræns efnis við þeim áhrifura, heldur »aflfæri« (dynamism), orku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.