Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 57

Morgunn - 01.06.1922, Side 57
MORGUNN 51 lind, sem sé óháð þessu lífræna efni, sé því æðri og stjórni þvi. Loks sýnir hann, að hinar viðurkendu orsakir nægi alls ekki til að ráða aðalgátu þróunarinnar, frá heim- spekilegu sjónarmiði: Hvernig hið margbrotna getur komið út af hinu einfalda, hið meira út af hinu minna. Lamarck og Darwin hafa rétt fyrir sér að því leyti, að þessar orsakir (eftirlögun og náttúruval) hafa átt greini- legan þátt í þróuninni, hafa stutt hana og veitt henni sérstakan fallanda (rhythmus), — en þær hafa með engu móti getað framleitt hana. Þá snýr hann sér að einstaklingseðlinu: Hugmynd lífeðlisfræðinnar um líkamann sem bláberan frumuhóp leiðir út í ógöngur. Það er fjarri sanni, að líkja líkam- anum við eitthvert stjórnlaust framtíðarland, þar sem hver fruma vinni sitt verk, líkt og einstaklingarnir í þjóðfé- laginu, bakarinn, múrarinn, stjórnmálamaðurinn o. s. frv. Inn í þessa hugmynd lífeðlisfræðinnar vantar aðalatriðið — þá miðstjórn, sem ein getur sameinað, haldið uppi og stjórnað ríkinu til almenningsheilla, eða m. ö. o. eitthvað í áttina við hugtakið sál. Lífeðlisfræðin lætur einnig al- veg óskýrða hina sérstöku mynd einstaklingsins, hvernig líkamanum er haldið við og hann bættur, myndbreyting- ar í móðurlífi og eftir fæðinguna, og loks allar staðreynd- ir hinnar svokölluðu yfirvenjulegu lífeðlisfræði, þ. e. holdg- anir (materialisation) o. þvíuml., sem fyrir kemur í sam- bandi við miðla. Sýnir höf. greinilega likinguna railli venjulegrar og yfirvenjulegrar likamsmyndunar og bendir á, að í þessum holdgunum hafi tnaður sönnun þess, að hugurinn móti efnið (annaðhvort hugur miðilsins eða sál framliðins manns) samkvæmt sérkennileik sínum. Þá er að athuga sálarfræðina. Viðast hvar mun nú vera kend sálarfræði án sálar — sjálfið er talið vera samsafu af vitundarástöndum eingöngu, en þau skoðuð sem verkun taugakerfisins. Talið er, að til hvers vit- undarástands svari sérstök starfsemi í heilanum, og síðan 4,f
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.