Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Síða 64

Morgunn - 01.06.1922, Síða 64
58 M0K9UNK Löngunin til að koma með vísindalegar sannanir heldur áfram; en nú, þegar ekki leikur vafi á um áframhald lífsins og ánægjulega starfsemi, eru skeytin rólyndisleg — líkt og bréf, sem send eru heim við og við. Honum hefir samt tekist vel að koma með fjölda af ungmennum til foreldra þeirra. Suma þessara ungmenna þekti hann fyrir andlátið, og fyrir þessa stafsemi hans hefir sannanamagn- ið aukist að miklum mun. Eg vona, að sá tími komi, þegar viðurkent verður, að samband geti fengist, og trúarbrögðin hafa tekið mál- ið undir sinn verndarvæng, að ekki verði þörf á sérstökum einstaklingaskeytum, til þess að fullvissa menn um, að ástvinum þeirra líði vel. Eg vona, að þeir geti þá verið sannfærðir um, að það, sem sannast hefir um fáeina, liljóti að eiga við alla, þegar ástæðurnar eru yfir- leitt þær sömu. Enn fremur er vonandi, að menn verði færir um að taka á móti hjálp og huggun og verði varir samfélags við annan heim með sinum eigin hæfileikum, á friðsælum tímum, án ofreynslu og sérstakra tilrauna, og án þess að þörf verði á meðalgöngu annara manna. Miðilskrafturinn, eða áhrifanæmleikurinn, eða hvað menn nú eiga að kalla þetta, virðist vera töluvert algeng- ari en menn halda. Eg býst við því, að í flestum fjöl- skyldum muni vera einn eða tveir menn, sem kunna að vera færir um að veita öðrum einhverja þekkingu í þessa átt. Nákvæmar sannanir eru nauðsynlegar í fyrstu, eins og þær hafa verið viðvíkjandi mörgum efnum, sem nú eru viðurkend og öllum kunn — eins og, til dæmis að taka, staða jarðarinnar í sólkerfinu — en þegar einhver 8annreynd eða kenning hefir fengið almenna viðurkenn- ing, þá fara menn að taka liina almennu trú gilda og una henni vel, án þess að hver maður út af fyrir sig keppist eftir að fá sérstaka reynslu. Aðgerðaleysi manns- hugans og mannfélagsins er allmikið; tíma þarf til þess að koma inn réttum skoðunum, og tíma þarf til þess að rangar skoðanir hverfi; en tímabil kvíðans og efans Og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.