Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 74

Morgunn - 01.06.1922, Side 74
€8 MORÖU NN hefi ura fram alt reynt að efla trú ykkar á hinn upprisna drottin Kriat, sem er með kristni sinni alla daga. Með þessari helgu athöfn viljum við foreldrarnir minna ykkur á, hver ósk okkar var, er við létum bera ykkur að skírn- arlauginni á ómálga-aldri. Við vildum ljá ykkur guði, vígja ykkur í hans þjónustu. I dag ataðfestið þið sjálfir það skírnarheit, sem gert var fyrir ykkar hönd í fyrstu bernaku ykkar. Með sjálfri athöfninni lýsið þið yfir því, að þið viljið halda ykkur við Krist, eins og þið fyrir skirnina voruð gróðursettir á honum. »Þá fór hún með hann í hús drottins í Síló«. Við foreldrarnir höfum fylgt ykkur hingað inn í dag. Hér í helgidóminum viljum við lýsa yfir því, að við eigum enga ósk innilegri en þá, að þið megið verða guði léðir alla æfi ykkar. Að vísu vitum við vel, að þjónuBta ykkar verður ekki með sama hætti og Samúels, en við erum sannfærðir um, að bver sem staða ykkar verður í lífinu, þá getið þið þjónað guði í henni, alveg eins og Samúel gat í sinni stöðu. Frá fermingaraldrinum má búast við, að þið fjarlægist heimili ykkar hver um sig um lengri eða skemmri tíma. Ekkert af okkur veit, hve langar samvist- irnar verða úr þessu. Þær get haldist enn. En þair geta líka farið að styttast. Guð einn veit það. Sú stund getur komið fyr en varir, að við verðum að segja: »Þú fer nú út í fjarlæg lönd frá föðurauga, móðurhönd*. Við vitum ekki, hvað kann að bíða ykkar á ófarinni æíibraut. En ef þið eigið að íiytjast frá okkur, þá veit eg, að VÍÖ mundum gjarnan vilja mega, fara, þótt ekki væri nema einu sinni á ári, til þess lielgidóms, þar sem þið gegnið þjónustu. Munið það, elskulegu vinir mínir, að í augum mömmu og pabba verður það heigur staður, þar sem drengurinn okkar rekur starf sitt daglega í þjónustu guðs. Hver móðir vonar og biður, að drengurinn hennar megi vaxa og þroskast og verða æ þekkari bæði guði og mönn- um. Já, vissulega vildum við foreldrarnir geta fært ykk- ur lítinn möttul eða skikkju á ári hverju — ekki sízt ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.