Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 76

Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 76
70 MO RGUNN í dag. En einskis æski eg fremur en að þið mættuð eign- ast þann hæfileika, að vera næmir á rödd drottins, verða fljótir til að heyra, þegar hann er að kalla. Fæstum eru gefnir jafndásamlegir hæfileikar og Samúel, að geta tekið í móti vitrunum frá æðra heimi; en allir getum við heyrt guðs rödd i samvizku vorri. Æfið ykkur að hlusta i þeim helgidómi. Hafið oft yfir orð aveinsins, sem léður var guði, svo lengi sem hann lifði: »Tala þú, því að þjónn þinn heyrir.* Ef þið temjið ykkur þetta, þá verð- um við foreldrarnir öruggari um ykkur og óhræddari; þá vitum við, að þið munið gera ykkur alvarlega far um að vera jafnan sannleikans megin og réttlætisins og mann- elskunnar; og takist ykkur það, þá eruð þið líka Krists megin. Við hirðum rainna um það, hvar þið skipið ykkur í flokk, ef þið eigið að lenda í hringiðu trúmáladeilanna. Við hugfestum okkur hitt, sem hann sagði sjálfur: »Ekki munu allir, sem við mig segja: Herra, herra! ganga inn í himnaríki, heldur þeir einir, sem gjöra vilja míns himneska föður < Við biðjum ykkur að elska jafnan sann- leikann og réttlætið, og að láta aldrei óttann við menn eða almenningsálitið villa ykkur sýn i þeim efnum. Það er postulleg áminning og lífsregla þetta: »Verið ekki mannaþrælar<. Hugsið meira um, hvað sé vilji guðs, en um hitt: að þóknast mönnum. Um undanfarin ár hafa margir foreldrar orðið að ljá guði syni sína með alveg sérstökum hœtti. I ófriðarlönd- unum urðu faðir og móðir að leiða fram hvern soninn eftir annan og senda hann út í hina ógurlegu styrjöid. Æíinlega áttu þau á hrottu, að þau aæju hann ekki fram- ar og að hann félli 4 vígvollinum. Þau urðu því að kveðja hann með þeirri hugsun: »Eg vil Ijá hann drotni, svo íengi sem hann liflr.« —- Euga slíka fórn þurfum við foreldrar ykkar að færa. En ætti eg að senda þig, son- ur minn, i einhvern bardaga, þá vildi eg að það yrði í þjónustu sannleikans og réttlætisins. Sá bardagi er víða háður. Kappkosta því að þroska með þér næmleikann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.